Hafnar alfarið ásökunum SFS

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. mbl.is/Karítas

At­vinnu­vegaráðuneytið hafn­ar því al­farið að ráðuneytið hafi farið á svig við regl­ur um sam­ráð í tengsl­um við fyr­ir­hugaða hækk­un veiðigjalda og hafn­ar því einnig að ráðuneytið hafi ekki af­hent Sam­tök­um fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS) þau gögn sem sam­tök­in hafi óskað eft­ir í tengsl­um við málið.

Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu sem ráðuneytið hef­ur sent frá sér.

Til­efnið er yf­ir­lýs­ing sem SFS sendi frá sér í gær. Þar full­yrtu sam­tök­in að ráðuneytið hefði ekki svarað ít­rekaðri beiðni um að fá af­hent grunn­gögn og út­reikn­inga til grund­vall­ar frum­varps­drög­un­um.

„Gagna­beiðnum frá sam­tök­un­um í tengsl­um við frum­varp at­vinnu­vegaráðherra um breyt­ing­ar á lög­um um veiðigjald hef­ur verið svarað inn­an til­skil­inna tíma­marka og þær af­greidd­ar í sam­ræmi við upp­lýs­inga­lög og stjórn­sýslu­lög,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu at­vinnu­vegaráðuneyt­is­ins.

Þá seg­ir að SFS hafi „verið af­hent öll þau gögn sem óskað hef­ur verið eft­ir og falla und­ir af­hend­ing­ar­skyldu fyrr­greindra laga. Vinnu­gögn og gögn sem varða einka- eða fjár­hags­mál­efni ein­stak­linga eða fjár­hags- eða viðskipta­hags­muni fyr­ir­tækja og annarra lögaðila eru und­an­skil­in af­hend­ing­ar­skyldu.“

Svöruðu ekki fund­ar­boði

Grein­ir ráðuneytið frá því að það hafi átt þrjá fundi með full­trú­um SFS frá fe­brú­ar síðastliðnum vegna fyr­ir­hugaðra breyt­inga á veiðigjaldi. Auk þess hafi átt sér stað óform­leg sam­skipti um málið.

SFS eru sögð ekki hafa svarað boði um fund 1. apríl „þar sem til stóð að fara yfir út­reikn­inga sem liggja að baki ákvörðunar veiðigjalds­ins“.

Gagn­rýnt hef­ur verið hve stutt­ur tími hef­ur verið gef­inn til um­sagn­ar um veiðigjalda­frum­varpið í sam­ráðsgátt. Hafa m.a. sveit­ar­fé­lög sakað ráðuneytið um lög­brot.

„Ákveðið var að veita viku um­sagn­ar­frest í sam­ráðsgátt enda brýnt að koma mál­inu sem fyrst til Alþing­is og er það í sam­ræmi við fyr­ir­mæli í samþykkt rík­is­stjórn­ar­inn­ar um und­ir­bún­ing og frá­gang stjórn­ar­frum­varpa. Aft­ur gefst kost­ur á að koma á fram­færi at­huga­semd­um við frum­varpið við þing­lega meðferð þess,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu at­vinnu­vegaráðuneyt­is­ins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.5.25 482,29 kr/kg
Þorskur, slægður 20.5.25 500,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.5.25 406,52 kr/kg
Ýsa, slægð 20.5.25 252,70 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.5.25 181,14 kr/kg
Ufsi, slægður 20.5.25 252,19 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.5.25 253,02 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 10.997 kg
Ýsa 4.255 kg
Steinbítur 165 kg
Keila 13 kg
Langa 4 kg
Samtals 15.434 kg
20.5.25 Sigurey ÍS 46 Handfæri
Þorskur 367 kg
Ufsi 354 kg
Karfi 6 kg
Samtals 727 kg
20.5.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 788 kg
Samtals 788 kg
20.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 346 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 367 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.5.25 482,29 kr/kg
Þorskur, slægður 20.5.25 500,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.5.25 406,52 kr/kg
Ýsa, slægð 20.5.25 252,70 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.5.25 181,14 kr/kg
Ufsi, slægður 20.5.25 252,19 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.5.25 253,02 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 10.997 kg
Ýsa 4.255 kg
Steinbítur 165 kg
Keila 13 kg
Langa 4 kg
Samtals 15.434 kg
20.5.25 Sigurey ÍS 46 Handfæri
Þorskur 367 kg
Ufsi 354 kg
Karfi 6 kg
Samtals 727 kg
20.5.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 788 kg
Samtals 788 kg
20.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 346 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 367 kg

Skoða allar landanir »