Fiskiskipum heldur áfram að fækka

Fækkað hefur töluvert í fiskiskipaflotanum á síðustu áratugum.
Fækkað hefur töluvert í fiskiskipaflotanum á síðustu áratugum. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Fiski­skip­um hef­ur hef­ur fækkað tölu­vert á und­an­förn­um árum og voru 1.531 í árs­lok 2024. Til sam­an­b­urðar voru fiski­skip hér á landi 1.814 tals­ins árið 2014.

Þetta kem­ur fram á heimasíðu Hag­stofu þar sem vitnað er til talna frá Sam­göngu­stofu.

Flest skip­in á síðasta ári voru smá­bát­ar eða 820 og hef­ur fjöldi þeirra hald­ist mjög svipaður síðustu árin. Flest­ir smá­bát­ar eru á bil­inu frá 3-7 tonn og um 88% smá­bát­anna eru yfir 20 ára gaml­ir að sögn Hag­stof­unn­ar.

Tog­ur­um fækk­ar

Tog­ur­um hef­ur hins veg­ar fækkað jafnt og þétt á síðustu árum en þeir voru 70 árið 2004 en voru 37 á síðasta ári. Þá hef­ur vél­skip­um einnig fækkað með ár­un­um, voru 869 árið 2004 en eru nú 675 tals­ins.

Lesa má úr gögn­um Hag­stof­unn­ar að flest skip eru á Vest­fjörðum, eða 398, og þar af eru smá­bát­ar 248. Næst flest eru skip­in á Vest­ur­landi, 272, þá á Norður­landi eystra, 204 og 198 skip eru skráð á Aust­fjörðum.

Af tog­ur­un­um 37 eru níu á Norður­landi eystra, fimm á höfuðborg­ar­svæðinu, Aust­ur­landi og Suður­landi, fjór­ir á Suður­nesj­um og þrír á Vest­ur­landi, Vest­fjörðum, og Norður­landi vestra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.7.25 543,10 kr/kg
Þorskur, slægður 28.7.25 565,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.7.25 344,89 kr/kg
Ýsa, slægð 28.7.25 288,49 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.7.25 198,36 kr/kg
Ufsi, slægður 28.7.25 206,17 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 28.7.25 281,35 kr/kg
Litli karfi 21.7.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.25 98,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.7.25 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 582 kg
Samtals 582 kg
29.7.25 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 233 kg
Keila 170 kg
Steinbítur 120 kg
Karfi 6 kg
Samtals 529 kg
29.7.25 Björn Jónsson ÞH 345 Handfæri
Þorskur 818 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 827 kg
29.7.25 Svalur BA 120 Grásleppunet
Grásleppa 619 kg
Samtals 619 kg
29.7.25 Gunnþór ÞH 75 Handfæri
Þorskur 1.792 kg
Samtals 1.792 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.7.25 543,10 kr/kg
Þorskur, slægður 28.7.25 565,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.7.25 344,89 kr/kg
Ýsa, slægð 28.7.25 288,49 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.7.25 198,36 kr/kg
Ufsi, slægður 28.7.25 206,17 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 28.7.25 281,35 kr/kg
Litli karfi 21.7.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.25 98,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.7.25 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 582 kg
Samtals 582 kg
29.7.25 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 233 kg
Keila 170 kg
Steinbítur 120 kg
Karfi 6 kg
Samtals 529 kg
29.7.25 Björn Jónsson ÞH 345 Handfæri
Þorskur 818 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 827 kg
29.7.25 Svalur BA 120 Grásleppunet
Grásleppa 619 kg
Samtals 619 kg
29.7.25 Gunnþór ÞH 75 Handfæri
Þorskur 1.792 kg
Samtals 1.792 kg

Skoða allar landanir »