Stjórnvöld geta ekki spilað einleik

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. mbl.is/Hallur Már

Brýn­asta verk­efni sjáv­ar­út­vegs­ins er að ná betri sam­skipt­um við stjórn­völd, að mati Guðmund­ar Kristjáns­son­ar, for­stjóra Brims hf., en Guðmund­ur var ein­róma kos­inn formaður Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi á árs­fundi á föstu­dag.

„Við þurf­um sam­tal við þau, því stjórn­völd geta ekki spilað ein­leik þegar kem­ur að því hvernig lagaum­hverfi sjáv­ar­út­vegs­ins á að vera,“ seg­ir Guðmund­ur við Morg­un­blaðið.

Hann seg­ir að það þurfi að vera ein­fald­ar og skýr­ar regl­ur í grein­inni og að það megi ekki íþyngja sjáv­ar­út­veg­in­um með reglu­gerðum, það veiki grein­ina og ís­lenskt at­vinnu­líf al­mennt.

Guðmund­ur seg­ir að góður gang­ur at­vinnu­lífs­ins sé for­senda vel­meg­un­ar á Íslandi. Hann seg­ir að ekki megi skatt­leggja frum­at­vinnu­vegi, eins og sjáv­ar­út­veg­inn, of mikið því þeir skapi mörg af­leidd störf í sam­fé­lag­inu.

„Stjórn­völd mega ekki gleyma því að markaður ís­lenskra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja er er­lend­is og við höf­um ekki efni á að veikja okk­ar iðnað núna, þegar svo mik­il óvissa er í heim­in­um og nú er,“ seg­ir Guðmund­ur og bend­ir á þær vær­ing­ar sem eru í gangi í heim­in­um í tolla­mál­um og fleiru.

Hann seg­ir að Haf­rann­sókna­stofn­un verði að vinna meira með grein­inni og að hún geti ekki aðeins verið rík­is­stofn­un. „Stofn­un­in verður að vinna miklu meira með okk­ur.“ 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.4.25 487,63 kr/kg
Þorskur, slægður 11.4.25 530,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.4.25 460,60 kr/kg
Ýsa, slægð 11.4.25 273,48 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.4.25 198,08 kr/kg
Ufsi, slægður 11.4.25 257,69 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 11.4.25 248,73 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.4.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 9.784 kg
Ýsa 216 kg
Sandkoli 41 kg
Grásleppa 17 kg
Steinbítur 14 kg
Hlýri 14 kg
Skarkoli 11 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 10.098 kg
12.4.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 5.520 kg
Steinbítur 30 kg
Ýsa 19 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 5.575 kg
12.4.25 Jón Bjarni BA 50 Grásleppunet
Grásleppa 494 kg
Þorskur 55 kg
Samtals 549 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.4.25 487,63 kr/kg
Þorskur, slægður 11.4.25 530,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.4.25 460,60 kr/kg
Ýsa, slægð 11.4.25 273,48 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.4.25 198,08 kr/kg
Ufsi, slægður 11.4.25 257,69 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 11.4.25 248,73 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.4.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 9.784 kg
Ýsa 216 kg
Sandkoli 41 kg
Grásleppa 17 kg
Steinbítur 14 kg
Hlýri 14 kg
Skarkoli 11 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 10.098 kg
12.4.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 5.520 kg
Steinbítur 30 kg
Ýsa 19 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 5.575 kg
12.4.25 Jón Bjarni BA 50 Grásleppunet
Grásleppa 494 kg
Þorskur 55 kg
Samtals 549 kg

Skoða allar landanir »