Vesturbyggð verði að greina kostnað

Björn Hembre forstjóri Arnarlax segir félagið tilbúið að greiða þjónustugjöld …
Björn Hembre forstjóri Arnarlax segir félagið tilbúið að greiða þjónustugjöld fyrir veitta þjónustu við löndun afla úr eldi félagsins, en í samræmi við kostnað. mbl.is/Hari

Arn­ar­lax hef­ur í mörg ár óskað eft­ir því að gera þjón­ustu­samn­ing við sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð um greiðslu hafn­ar­gjalda á grund­velli hafna­laga, að sögn Björns Hembre for­stjóra fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins.

„Vest­ur­byggð hef­ur hins veg­ar ekki talið for­send­ur til gerðar slíks samn­ings. Arn­ar­lax tel­ur slík­an samn­ing eðli­leg­an en þá er tekið til­lit til um­fangs og var­an­leika viðskipt­anna við hafn­ar­yf­ir­völd. Bent er á að annað sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæki á Vest­fjörðum hef­ur gert slík­an samn­ing við annað sveit­ar­fé­lag á Vest­fjörðum,“ seg­ir Björn í Morg­un­blaðinu í dag.

Lands­rétt­ur staðfesti 27. fe­brú­ar síðastliðinn dóm Héraðsdóms Vest­fjarða frá 9. nóv­em­ber 2023 sem fól í sér sýknu Arn­ar­lax af kröf­um sveit­ar­fé­lags­ins Vest­ur­byggðar um greiðslu afla­gjalda vegna lönd­un­ar eld­islax árið 2020.

Björn seg­ir málið ekki snú­ast um greiðslu­vilja Arn­ar­lax í tengsl­um við veitta þjón­ustu. „Grund­vall­ar­atriði er að afla­gjöld eru þjón­ustu­gjöld, þ.e. þeim er ætlað að standa und­ir kostnaði við til­tekna þjón­ustu sem veitt er. Heim­ild sveit­ar­fé­lags­ins nær ekki til að inn­heimta hærra gjald en sem sam­svar­ar kostnaðinum. Þá verður sveit­ar­fé­lagið að geta sýnt fram á rétt­mæti þjón­ustu­gjalds­ins.“

Vest­ur­byggð verði að sýna fram á hvaða kostnaðarliðir falla und­ir þá þjón­ustu sem sveit­ar­fé­lagið veit­ir og lýsa ná­kvæm­lega hver fjár­hæðin er, auk þess sem inn­heimta op­in­berra gjalda verði eiga sér stoð í lög­um, út­skýr­ir hann.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.4.25 563,32 kr/kg
Þorskur, slægður 15.4.25 715,45 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.4.25 393,11 kr/kg
Ýsa, slægð 15.4.25 464,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 15.4.25 309,90 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 15.4.25 232,18 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.4.25 Barði NK 120 Flotvarpa
Kolmunni 1.994.414 kg
Makríll 2.247 kg
Samtals 1.996.661 kg
15.4.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 4.407 kg
Þorskur 2.271 kg
Ufsi 855 kg
Langa 482 kg
Samtals 8.015 kg
15.4.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Ýsa 16.820 kg
Þorskur 15.054 kg
Ufsi 11.614 kg
Steinbítur 550 kg
Samtals 44.038 kg
15.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 7.278 kg
Þorskur 1.893 kg
Skarkoli 366 kg
Sandkoli 56 kg
Samtals 9.593 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.4.25 563,32 kr/kg
Þorskur, slægður 15.4.25 715,45 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.4.25 393,11 kr/kg
Ýsa, slægð 15.4.25 464,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 15.4.25 309,90 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 15.4.25 232,18 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.4.25 Barði NK 120 Flotvarpa
Kolmunni 1.994.414 kg
Makríll 2.247 kg
Samtals 1.996.661 kg
15.4.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 4.407 kg
Þorskur 2.271 kg
Ufsi 855 kg
Langa 482 kg
Samtals 8.015 kg
15.4.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Ýsa 16.820 kg
Þorskur 15.054 kg
Ufsi 11.614 kg
Steinbítur 550 kg
Samtals 44.038 kg
15.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 7.278 kg
Þorskur 1.893 kg
Skarkoli 366 kg
Sandkoli 56 kg
Samtals 9.593 kg

Skoða allar landanir »