Arnarlax hefur í mörg ár óskað eftir því að gera þjónustusamning við sveitarfélagið Vesturbyggð um greiðslu hafnargjalda á grundvelli hafnalaga, að sögn Björns Hembre forstjóra fiskeldisfyrirtækisins.
„Vesturbyggð hefur hins vegar ekki talið forsendur til gerðar slíks samnings. Arnarlax telur slíkan samning eðlilegan en þá er tekið tillit til umfangs og varanleika viðskiptanna við hafnaryfirvöld. Bent er á að annað sjókvíaeldisfyrirtæki á Vestfjörðum hefur gert slíkan samning við annað sveitarfélag á Vestfjörðum,“ segir Björn í Morgunblaðinu í dag.
Landsréttur staðfesti 27. febrúar síðastliðinn dóm Héraðsdóms Vestfjarða frá 9. nóvember 2023 sem fól í sér sýknu Arnarlax af kröfum sveitarfélagsins Vesturbyggðar um greiðslu aflagjalda vegna löndunar eldislax árið 2020.
Björn segir málið ekki snúast um greiðsluvilja Arnarlax í tengslum við veitta þjónustu. „Grundvallaratriði er að aflagjöld eru þjónustugjöld, þ.e. þeim er ætlað að standa undir kostnaði við tiltekna þjónustu sem veitt er. Heimild sveitarfélagsins nær ekki til að innheimta hærra gjald en sem samsvarar kostnaðinum. Þá verður sveitarfélagið að geta sýnt fram á réttmæti þjónustugjaldsins.“
Vesturbyggð verði að sýna fram á hvaða kostnaðarliðir falla undir þá þjónustu sem sveitarfélagið veitir og lýsa nákvæmlega hver fjárhæðin er, auk þess sem innheimta opinberra gjalda verði eiga sér stoð í lögum, útskýrir hann.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.4.25 | 563,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.4.25 | 715,45 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.4.25 | 393,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.4.25 | 464,01 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.4.25 | 177,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.4.25 | 309,90 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.4.25 | 232,18 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
15.4.25 Barði NK 120 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.994.414 kg |
Makríll | 2.247 kg |
Samtals | 1.996.661 kg |
15.4.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 4.407 kg |
Þorskur | 2.271 kg |
Ufsi | 855 kg |
Langa | 482 kg |
Samtals | 8.015 kg |
15.4.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 16.820 kg |
Þorskur | 15.054 kg |
Ufsi | 11.614 kg |
Steinbítur | 550 kg |
Samtals | 44.038 kg |
15.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Steinbítur | 7.278 kg |
Þorskur | 1.893 kg |
Skarkoli | 366 kg |
Sandkoli | 56 kg |
Samtals | 9.593 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.4.25 | 563,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.4.25 | 715,45 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.4.25 | 393,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.4.25 | 464,01 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.4.25 | 177,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.4.25 | 309,90 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.4.25 | 232,18 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
15.4.25 Barði NK 120 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.994.414 kg |
Makríll | 2.247 kg |
Samtals | 1.996.661 kg |
15.4.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 4.407 kg |
Þorskur | 2.271 kg |
Ufsi | 855 kg |
Langa | 482 kg |
Samtals | 8.015 kg |
15.4.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 16.820 kg |
Þorskur | 15.054 kg |
Ufsi | 11.614 kg |
Steinbítur | 550 kg |
Samtals | 44.038 kg |
15.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Steinbítur | 7.278 kg |
Þorskur | 1.893 kg |
Skarkoli | 366 kg |
Sandkoli | 56 kg |
Samtals | 9.593 kg |