„Sorgartíðindi og högg fyrir nærsamfélagið“

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formaður Verka­lýðsfé­lags Akra­ness, seg­ist vera afar svekkt­ur með þau tíðindi að Hval­ur hf. hafi tekið þá ákvörðun að stunda eng­ar hval­veiðar í sum­ar. Hann seg­ir þetta vera mikið högg fyr­ir fé­lags­menn sína og nærsam­fé­lagið.

Kristján Lofts­son, fram­kvæmda­stjóri Hvals hf. staðfesti í sam­tali við mbl.is í gær að eng­ar hval­veiðar verði í sum­ar á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins.

„Afurðaverðþróun í okk­ar aðal­markaðslandi, Jap­an, hef­ur verið óhag­stæð að und­an­förnu og fer versn­andi, sem ger­ir verð okk­ar afurða það lágt að ekki er for­svar­an­legt að stunda veiðar,“ sagði Kristján.

Vil­hjálm­ur seg­ir að það séu sorg­artíðindi að þess­ar aðstæður komi upp núna þegar hval­veiðar séu heim­ilaðar.

„Þess­ar veiðar skipta nærsam­fé­lagið hjá okk­ur gríðarlegu máli. Þetta er 1,2 millj­arður sem verið að greiða í laun og þetta til­heyr­ir okk­ar sam­fé­lagi að stór­um hluta,“ seg­ir Vil­hjálm­ur við mbl.is.

Hann seg­ir að upp und­ir 200 manns séu í vinnu þegar vertíðin standi yfir þar sem tekju­mögu­leik­arn­ir séu góðir.

„Það er grund­vall­ar­atriði fyr­ir ís­lenska þjóð að átta sig á því að án verðmæta­sköp­un­ar er ekki hægt að reka eitt ein­asta sam­fé­lag. Árið 2023 minn­ir mig að út­flutn­ings­tekj­ur hvala­af­urða hafi numið þrem­ur millj­örðum og ég er al­veg viss um það að þjóðinni okk­ar muna um minna,“ seg­ir hann.

Hann seg­ir að sveit­ar­fé­lög­in á Vest­ur­landi séu að missa tæp­lega 15 pró­sent af öll­um launa­kostnaði í formi út­svar­stekna og að rík­is­sjóður sé líka að verða af skatt­tekj­um svo ekki sé talað um öll af­leiddu störf­in sem tengj­ast starf­sem­inni á meðan hún er í gangi.

„En það þýðir ekk­ert að gráta Björn bónda held­ur verðum við bara að vona að þess­ar ytri rekst­araðstæður verði okk­ur hag­felld­ari eft­ir ár þannig að menn geti mætt gal­vask­ir til hval­veiða árið 2026,“ seg­ir Vil­hjálm­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 557,85 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.25 Björn EA 220 Grásleppunet
Grásleppa 4.093 kg
Samtals 4.093 kg
17.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 9.192 kg
Þorskur 4.707 kg
Skarkoli 192 kg
Hlýri 26 kg
Samtals 14.117 kg
16.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 2.750 kg
Þorskur 436 kg
Samtals 3.186 kg
16.4.25 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.306 kg
Þorskur 64 kg
Samtals 1.370 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 557,85 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.25 Björn EA 220 Grásleppunet
Grásleppa 4.093 kg
Samtals 4.093 kg
17.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 9.192 kg
Þorskur 4.707 kg
Skarkoli 192 kg
Hlýri 26 kg
Samtals 14.117 kg
16.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 2.750 kg
Þorskur 436 kg
Samtals 3.186 kg
16.4.25 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.306 kg
Þorskur 64 kg
Samtals 1.370 kg

Skoða allar landanir »