Nýir hlerar Vilhelms standast væntingar

Vilhelm Þorsteinsson EA-11 hélt á kolmunnamiðin við Færeyjar eftir að …
Vilhelm Þorsteinsson EA-11 hélt á kolmunnamiðin við Færeyjar eftir að hafa fengið nýja toghlera í Fuglafirði. Ljósmynd/Vónin

Stýr­an­leg­ir flottrolls­hler­ar hafa verið tekn­ir í notk­un á Vil­helm Þor­steins­syni EA 11, upp­sjáv­ar­skipi Sam­herja, sem nú er á kol­munna­veiðum við Fær­eyj­ar og er þar hler­un­um beitt í fyrsta sinn, að því er fram kem­ur í færslu á vef Sam­herja.

Þar seg­ir að það sé veiðarfæra­gerðin Vón­in í Fær­eyj­um sem smíðar hler­ana sem nefn­ast Twister, en þeim er stýrt úr tölvu­kerfi skips­ins í brúnni sem ger­ir mögu­legt að hafa betri og ná­kvæm­ari stjórn á veiðarfær­inu.

„Það eru nokk­ur  skip kom­in með þessa hlera og út­gerðirn­ar segja reynsl­una góða, þannig að við ákváðum að upp­færa búnaðinn hjá okk­ur og inn­leiða þessa nýju tækni. Nú get­ur skip­stjór­inn hækkað eða lækkað veiðarfærið í sjón­um, allt eft­ir því á hvaða dýpi fiskitorf­urn­ar koma fram á leit­ar­tækj­um í brúnni,“ seg­ir Sig­urður Rögn­valds­son á út­gerðarsviði Sam­herja í færsl­unni.

Hlerarnir teknir um borð í Fuglafirði í Færeyjum.
Hler­arn­ir tekn­ir um borð í Fuglaf­irði í Fær­eyj­um. Ljós­mynd/​Vón­in

„Með gamla lag­inu þurfti meðal ann­ars að stýra hler­un­um með hraða skips­ins, þannig að þetta er um­tals­verður mun­ur. Þess­ir hler­ar heita Twister og eru þriðja kyn­slóð flottrolls­hlera frá fær­eysku veiðarfæra­gerðinni. Þró­un­in á veiðarfær­um hef­ur verið ansi hröð á und­an­förn­um árum og Fær­ey­ing­ar eru framar­lega á þessu sviði,“ út­skýr­ir hann.

Hler­arn­ir hafa staðist all­ar vænt­ing­ar í fyrsta holi veiðiferðar­inn­ar að sögn Sig­urðar.

„Botnstykki var sett á skipið á Ak­ur­eyri, sem er með ýms­an sam­skipta­búnað við hler­ann. Það á auðvitað eft­ir að koma reynsla á þetta allt sam­an, en upp­hafið lof­ar sann­ar­lega góðu. Í þess­um hler­um er meðal ann­ars stýri­búnaður sem geng­ur fyr­ir end­ur­hlaðal­eg­um raf­hlöðum, sem er stungið í hleðslu þegar þeir hafa verið hífðir um borð. Nýju hler­arn­ir gera veiðarn­ar mark­viss­ari og er meðal ann­ars ætlað að draga úr ol­íu­notk­un, þannig að við bind­um mikl­ar von­ir við þenn­an nýja búnað,” seg­ir hann.

Ljós­mynd/​Vón­in
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.4.25 509,25 kr/kg
Þorskur, slægður 27.4.25 651,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.4.25 361,19 kr/kg
Ýsa, slægð 27.4.25 321,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.4.25 206,46 kr/kg
Ufsi, slægður 27.4.25 246,06 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.4.25 234,14 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 16.160 kg
Steinbítur 3.366 kg
Ýsa 321 kg
Langa 259 kg
Skarkoli 138 kg
Hlýri 45 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 20.300 kg
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri
Þorskur 110 kg
Samtals 110 kg
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 977 kg
Þorskur 571 kg
Skarkoli 184 kg
Samtals 1.732 kg
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.472 kg
Ýsa 2.288 kg
Steinbítur 348 kg
Ufsi 45 kg
Keila 28 kg
Langa 14 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.198 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.4.25 509,25 kr/kg
Þorskur, slægður 27.4.25 651,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.4.25 361,19 kr/kg
Ýsa, slægð 27.4.25 321,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.4.25 206,46 kr/kg
Ufsi, slægður 27.4.25 246,06 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.4.25 234,14 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 16.160 kg
Steinbítur 3.366 kg
Ýsa 321 kg
Langa 259 kg
Skarkoli 138 kg
Hlýri 45 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 20.300 kg
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri
Þorskur 110 kg
Samtals 110 kg
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 977 kg
Þorskur 571 kg
Skarkoli 184 kg
Samtals 1.732 kg
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.472 kg
Ýsa 2.288 kg
Steinbítur 348 kg
Ufsi 45 kg
Keila 28 kg
Langa 14 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.198 kg

Skoða allar landanir »