Tæplega 49 þúsund tonna þorskkvóti er enn ónýttur af þeim 172.266 tonnum sem heimildir eru fyrir á yfirstandandi fiskveiðiári sem lýkur 31. ágúst. Íslenski fiskiskipaflotinn er því búinn að nýta rúmlega 71% af þorskkvótanum.
Þetta má lesa úr gagnagrunn Fiskistofu, en vert er að geta þess að það getur tekið nokkra daga fyrir landanir að verða skráðar í grunninn.
Fjöldi báta og skipa eru þegar búin að klára allan þann þorskkvóta sem þau fengu úthlutað og má því búast við því að einhverjir verða bundnir við bryggju fram að fiskveiðiáramótum.
Staðan í ýsunni er svipuð, en þar er búið að landa 71% af 63 þúsund tonna ýsukvóta. Eftir standa ónýtt rúm 18 þúsund tonn.
Íslensku fiskiskipin hafa landað um 23,7 þúsund tonnum af gullkarfa frá upphafi fiskveiðiársins 2024/2025 sem hófst 1. september. Hefur þannig verið landað um 56% af 42 þúsund tonna karfakvóta.
Eins og undanfarin ár hefur gengið illa að veiða upp í ufsakvótann og á eftir að veiða rúm 49 þúsund tonn af rúmlega 67 þúsund tonna ufsakvóta.
Þá hefur tekist að landa um helming þess steinbít, grálúðu og gulllax sem heimildir eru fyrir á fiskveiðiárinu.
Ertu ekki með notendaaðgang? Fara í nýskráningu.
Aðgangur að þessari frétt í fullri lengd krefst áskriftar.
Til þess að lesa hana þarftu að skrá þig inn.
Þú ert innskráð(ur) sem ... en ert ekki með áskrift.
Aðgangur að þessari frétt í fullri lengd krefst áskriftar að Morgunblaðinu, rafræns aðgangs á borð við vikupassa eða séráskriftar að viðkomandi efnisflokki á mbl.is.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.4.25 | 510,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.4.25 | 647,23 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.4.25 | 354,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.4.25 | 396,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.4.25 | 199,39 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.4.25 | 273,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.4.25 | 211,90 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.4.25 | 510,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.4.25 | 647,23 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.4.25 | 354,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.4.25 | 396,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.4.25 | 199,39 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.4.25 | 273,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.4.25 | 211,90 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |