Umhverfissamtök á borð við Marine Conservation Society (MCS) og Alþjóðasjóður villtra dýra (WWF) mæla nú gegn því að neytendur leggi sér til munns makríl sem veiddur er á Norðaustur-Atlantshafi. Vísað er til slæmrar stöðu makrílstofnsins og stöðugrar ofveiði.
Ekki hefur verið samkomulag um skiptingu hlutdeilda í makríl milli strandríkjanna svokölluðu um árabil. Gefa því ríkin sjálfstætt út kvóta til sinna skipa á grundvelli þess hlutfalls sem ríkin telja sig eiga tilkall til á hverjum tíma. Vegna þessa hefur veiði síðustu ára verið langt umfram ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES).
MCS vekur athygli á að á níunda og tíunda áratug síðustu aldar hafi meðalafli í makríl verið um 680 þúsund tonn árlega, en gerður fyrirvari um að aflinn hafi verið vantalinn. Ljóst þykir þó að heildarafli skipa þeirra ríkja sem stunda makrílveiðar hafi náð hámarki 2014 þegar veiddust um 1.400 þúsund tonn, en aflinn hefur verið um milljón tonn undanfarin ár.
Viðvarandi ofveiði er sögð ógna stofninum og því er makríll færður í sérstakan áhættu flokk í yfirliti samtakanna yfir sjávarfang. Þannig er mælt gegn því að neytendur kaupi afurðir sem innihalda makríl sem veiddur er á Norðaustur-Atlantshafi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.5.25 | 481,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.5.25 | 508,05 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.5.25 | 327,97 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.5.25 | 236,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.5.25 | 194,82 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.5.25 | 154,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.5.25 | 216,49 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
6.5.25 Sæunn SF 155 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 818 kg |
Ufsi | 188 kg |
Samtals | 1.006 kg |
6.5.25 Guðni Sturlaugsson ST 15 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 841 kg |
Samtals | 841 kg |
6.5.25 Halla Sæm SF 23 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 788 kg |
Ufsi | 123 kg |
Samtals | 911 kg |
6.5.25 Stuttnefja ÍS 441 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 293 kg |
Steinbítur | 85 kg |
Samtals | 378 kg |
6.5.25 Vala HF 5 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 434 kg |
Ufsi | 116 kg |
Samtals | 550 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.5.25 | 481,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.5.25 | 508,05 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.5.25 | 327,97 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.5.25 | 236,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.5.25 | 194,82 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.5.25 | 154,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.5.25 | 216,49 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
6.5.25 Sæunn SF 155 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 818 kg |
Ufsi | 188 kg |
Samtals | 1.006 kg |
6.5.25 Guðni Sturlaugsson ST 15 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 841 kg |
Samtals | 841 kg |
6.5.25 Halla Sæm SF 23 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 788 kg |
Ufsi | 123 kg |
Samtals | 911 kg |
6.5.25 Stuttnefja ÍS 441 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 293 kg |
Steinbítur | 85 kg |
Samtals | 378 kg |
6.5.25 Vala HF 5 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 434 kg |
Ufsi | 116 kg |
Samtals | 550 kg |