Matvælastofnun rannsakar nú ólöglegt fiskeldi í eigu veiðifélags á Suðurlandi. Stofnuninni barst ábending um fiskeldið og við eftirgrennslan kom í ljós að fiskeldi væri viðhaft í húsæði á Suðurlandi án rekstrar- og starfsleyfa.
Við nánari athugun kom svo í ljós að veiðifélag héldi úti fiskeldinu. Veiðifélagið æli þar villt seiði í þeim tilgangi að sleppa þeim í veiðiá í vor.
Húsnæðið þar sem starfsemin er stunduð uppfyllir ekki skilyrði laga og reglugerða um fiskeldi auk þess sem vörnum gegn stroki er ábótavant.
Matvælastofnun hefur málið til rannsóknar og mun upplýsa um málið að rannsókn lokinni.
Annað eins mál kom upp í síðustu viku þegar Matvælastofnun sektaði veiðifélag um 3 milljónir króna fyrir að hafa flutt 15 þúsund seiði í eldisstöð sem var hvorki með rekstrar- né starfsleyfi til fiskeldis. Þeirri stöð var gert að hætta starfsemi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.5.25 | 459,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.5.25 | 583,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.5.25 | 408,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.5.25 | 348,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.5.25 | 198,58 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.5.25 | 169,79 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.5.25 | 319,12 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
8.5.25 Sigrún EA 52 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 164 kg |
Samtals | 164 kg |
8.5.25 Gísli EA 221 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 770 kg |
Samtals | 770 kg |
8.5.25 Freyja Dís EA 330 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 433 kg |
Samtals | 433 kg |
8.5.25 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa | |
---|---|
Úthafsrækja | 7.003 kg |
Arnarfjarðarrækja | 7.003 kg |
Samtals | 14.006 kg |
8.5.25 Gyðja ÍS 319 Handfæri | |
---|---|
Karfi | 5 kg |
Samtals | 5 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.5.25 | 459,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.5.25 | 583,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.5.25 | 408,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.5.25 | 348,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.5.25 | 198,58 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.5.25 | 169,79 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.5.25 | 319,12 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
8.5.25 Sigrún EA 52 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 164 kg |
Samtals | 164 kg |
8.5.25 Gísli EA 221 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 770 kg |
Samtals | 770 kg |
8.5.25 Freyja Dís EA 330 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 433 kg |
Samtals | 433 kg |
8.5.25 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa | |
---|---|
Úthafsrækja | 7.003 kg |
Arnarfjarðarrækja | 7.003 kg |
Samtals | 14.006 kg |
8.5.25 Gyðja ÍS 319 Handfæri | |
---|---|
Karfi | 5 kg |
Samtals | 5 kg |