Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir alveg eins hægt að tala við stein eins og að færa rök fyrir hvalveiðum fyrir þeim sem eru gegn slíkum veiðum.
„Hvaða röksemdarfærslu myndir þú koma með, færa rök fyrir gagnsemi eða nytsemi hvalveiða, gagnvart því fólki sem er á móti framþróun eða á móti hvalveiðum?“ spyr Aríel Pétursson, þáttastjórnandi Sjókastsins, Kristján í fyrsta þætti hlaðvarpsins.
„Þú ert bara að tala við stein. Þú getur alveg eins talað við steininn hérna fyrir utan, þú kemst ekkert lengra með obbann af þessu liði,“ segir Kristján.
Segir hann þetta vera lítinn háværan hóp sem fréttamenn elski, sérstaklega þeir hjá sjónvarpsstöðvunum.
„Þetta er alltaf sama liðið sem þeir kalla á í sjónvarpsstöðvarnar til að hálfgráta yfir þessu. Það bara er svona,“ segir Kristján.
Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að neðan en Sjókastið, nýtt hlaðvarp á vegum Sjómannadagsráðs, er einnig aðgengilegt á helstu hlaðvarpsveitum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 429,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.980 kg |
Skarkoli | 1.189 kg |
Skrápflúra | 1.071 kg |
Steinbítur | 190 kg |
Sandkoli | 180 kg |
Ýsa | 161 kg |
Samtals | 5.771 kg |
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 56 kg |
Ýsa | 31 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 105 kg |
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.148 kg |
Samtals | 1.148 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 429,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.980 kg |
Skarkoli | 1.189 kg |
Skrápflúra | 1.071 kg |
Steinbítur | 190 kg |
Sandkoli | 180 kg |
Ýsa | 161 kg |
Samtals | 5.771 kg |
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 56 kg |
Ýsa | 31 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 105 kg |
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.148 kg |
Samtals | 1.148 kg |