Línuskip Vísis lönduðu í Grindavík

Páll Jónsson GK landaði í Grindavík í gær.
Páll Jónsson GK landaði í Grindavík í gær. Lj´somynd/Síldarvinnslan: Jón Steinar Sæmundsson

Línu­skip­in Páll Jóns­son GK og Sig­hvat­ur GK sem Vís­ir ger­ir út lönduðu bæði í Grinda­vík í gær. Páll kom með um hundrað tonn og Sig­hvat­ur um 75 tonn.

„Afl­inn var rétt rúm­lega 100 tonn og þetta var ágæt­is milli­fisk­ur. Við vor­um nán­ast all­an túr­inn á Jök­ultung­unni og reynd­ar yst á henni. Alls var lagt þar sex sinn­um og síðan var reynd­ar tek­inn smástubb­ur á Grjót­hryggn­um í lok­in. Það var smá kaldi í upp­hafi túrs en síðan var bara blíða,“ seg­ir Bene­dikt Jóns­son, skip­stjóri á Páli Jóns­syni, í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Í færsl­unni seg­ist Aðal­steinn Rún­ar Friðþjófs­son, skip­stjóri á Sig­hvati, sátt­ur við páska­t­úr­inn. „Afl­inn hjá okk­ur var um 75 tonn. Helm­ing­ur afl­ans var þorsk­ur en síðan var þetta blandað; langa, keila, ýsa og karfi. Við vor­um í Kollu­áln­um og síðan á Jök­ultungu og Jök­ul­banka. Þetta voru fimm og hálf lögn í túrn­um en hann var styttri en venju­lega vegna þess að eng­inn fisk­ur verður unn­inn hjá Vísi á fimmtu­dag og föstu­dag.”

Páll Jóns­son hélt á ný til veiða í gær­kvöldi og Sig­hvat­ur held­ur til veiða í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.5.25 477,85 kr/kg
Þorskur, slægður 6.5.25 605,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.5.25 346,52 kr/kg
Ýsa, slægð 6.5.25 210,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.5.25 172,93 kr/kg
Ufsi, slægður 6.5.25 164,26 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 6.5.25 260,06 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.5.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 13.956 kg
Samtals 13.956 kg
6.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 475 kg
Ufsi 22 kg
Karfi 3 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 503 kg
6.5.25 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri
Þorskur 288 kg
Samtals 288 kg
6.5.25 Nótt RE 36 Handfæri
Þorskur 152 kg
Ufsi 54 kg
Samtals 206 kg
6.5.25 Neró GK 13 Handfæri
Þorskur 797 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 812 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.5.25 477,85 kr/kg
Þorskur, slægður 6.5.25 605,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.5.25 346,52 kr/kg
Ýsa, slægð 6.5.25 210,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.5.25 172,93 kr/kg
Ufsi, slægður 6.5.25 164,26 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 6.5.25 260,06 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.5.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 13.956 kg
Samtals 13.956 kg
6.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 475 kg
Ufsi 22 kg
Karfi 3 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 503 kg
6.5.25 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri
Þorskur 288 kg
Samtals 288 kg
6.5.25 Nótt RE 36 Handfæri
Þorskur 152 kg
Ufsi 54 kg
Samtals 206 kg
6.5.25 Neró GK 13 Handfæri
Þorskur 797 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 812 kg

Skoða allar landanir »