Línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK sem Vísir gerir út lönduðu bæði í Grindavík í gær. Páll kom með um hundrað tonn og Sighvatur um 75 tonn.
„Aflinn var rétt rúmlega 100 tonn og þetta var ágætis millifiskur. Við vorum nánast allan túrinn á Jökultungunni og reyndar yst á henni. Alls var lagt þar sex sinnum og síðan var reyndar tekinn smástubbur á Grjóthryggnum í lokin. Það var smá kaldi í upphafi túrs en síðan var bara blíða,“ segir Benedikt Jónsson, skipstjóri á Páli Jónssyni, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Í færslunni segist Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri á Sighvati, sáttur við páskatúrinn. „Aflinn hjá okkur var um 75 tonn. Helmingur aflans var þorskur en síðan var þetta blandað; langa, keila, ýsa og karfi. Við vorum í Kolluálnum og síðan á Jökultungu og Jökulbanka. Þetta voru fimm og hálf lögn í túrnum en hann var styttri en venjulega vegna þess að enginn fiskur verður unninn hjá Vísi á fimmtudag og föstudag.”
Páll Jónsson hélt á ný til veiða í gærkvöldi og Sighvatur heldur til veiða í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.5.25 | 477,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.5.25 | 605,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.5.25 | 346,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.5.25 | 210,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.5.25 | 172,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.5.25 | 164,26 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.5.25 | 260,06 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
6.5.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 13.956 kg |
Samtals | 13.956 kg |
6.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 475 kg |
Ufsi | 22 kg |
Karfi | 3 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 503 kg |
6.5.25 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 288 kg |
Samtals | 288 kg |
6.5.25 Nótt RE 36 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 152 kg |
Ufsi | 54 kg |
Samtals | 206 kg |
6.5.25 Neró GK 13 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 797 kg |
Ufsi | 15 kg |
Samtals | 812 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.5.25 | 477,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.5.25 | 605,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.5.25 | 346,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.5.25 | 210,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.5.25 | 172,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.5.25 | 164,26 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.5.25 | 260,06 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
6.5.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 13.956 kg |
Samtals | 13.956 kg |
6.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 475 kg |
Ufsi | 22 kg |
Karfi | 3 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 503 kg |
6.5.25 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 288 kg |
Samtals | 288 kg |
6.5.25 Nótt RE 36 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 152 kg |
Ufsi | 54 kg |
Samtals | 206 kg |
6.5.25 Neró GK 13 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 797 kg |
Ufsi | 15 kg |
Samtals | 812 kg |