Fleiri strandveiðibátar sækjast eftir því að taka þátt í veiðum sumarsins en nokkru sinni fyrr. Um 900 talsins skiluðu umsókn áður en frestur rann út á miðnætti 22. apríl, en ríkisstjórnin hefur heitið því að tryggja öllum bátum 48 veiðidaga í sumar.
Ef allir umsækjendur fá leyfi þarf að ráðstafa 29 þúsund tonna þorskkvóta til að uppfylla loforð ríkisstjórnarinnar, að því gefnu að þorskafli í róðri í sumar verði eins og síðasta sumar. Það er um 161% meiri afli en bátarnir lönduðu síðasta sumar, en þá voru veiðar stöðvaðar um miðjan júlí þegar heimildir, sem strandveiðum var ráðstafað, kláruðust. Fiskistofa vinnur enn úr umsóknum.
Ekkert hefur verið upplýst um hvernig veiðunum verði tryggðar nægar veiðiheimildir til að allir bátar fái 48 veiðidaga. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst hefur ríkið aðeins tíu þúsund tonn til ráðstöfunar sem veiðunum eru ætluð samkvæmt lögum og um þúsund tonn sem fengust á tilboðsmarkaði.
Nánari umfjöllun má finna í Morgunblaðinu í dag. Einnig má nálgast hana án endurgjalds í Mogganum, nýju appi Morgunblaðsins og mbl.is.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.5.25 | 513,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.5.25 | 557,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.5.25 | 408,88 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.5.25 | 429,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.5.25 | 227,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.5.25 | 274,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.5.25 | 264,27 kr/kg |
Litli karfi | 13.5.25 | 10,00 kr/kg |
15.5.25 Örn II SF 70 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 841 kg |
Samtals | 841 kg |
15.5.25 Haukafell SF 111 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 775 kg |
Ýsa | 32 kg |
Samtals | 807 kg |
15.5.25 Ásbjörn SF 123 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 813 kg |
Ufsi | 17 kg |
Samtals | 830 kg |
15.5.25 Sigurbjörg SF 710 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 800 kg |
Ufsi | 30 kg |
Samtals | 830 kg |
15.5.25 Sæunn SF 155 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 815 kg |
Ufsi | 17 kg |
Samtals | 832 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.5.25 | 513,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.5.25 | 557,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.5.25 | 408,88 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.5.25 | 429,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.5.25 | 227,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.5.25 | 274,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.5.25 | 264,27 kr/kg |
Litli karfi | 13.5.25 | 10,00 kr/kg |
15.5.25 Örn II SF 70 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 841 kg |
Samtals | 841 kg |
15.5.25 Haukafell SF 111 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 775 kg |
Ýsa | 32 kg |
Samtals | 807 kg |
15.5.25 Ásbjörn SF 123 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 813 kg |
Ufsi | 17 kg |
Samtals | 830 kg |
15.5.25 Sigurbjörg SF 710 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 800 kg |
Ufsi | 30 kg |
Samtals | 830 kg |
15.5.25 Sæunn SF 155 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 815 kg |
Ufsi | 17 kg |
Samtals | 832 kg |