Allt fullt af grásleppu en minni kvóti

Bræðurnir vinna hratt og örugglega saman með verðmæti sjávarins í …
Bræðurnir vinna hratt og örugglega saman með verðmæti sjávarins í brakandi logninu. mbl.is/Þorgeir

„Það er al­gjör snilld að róa á grá­sleppu í þessu veðri,“ seg­ir Arnþór Her­manns­son, skip­stjóri á Sæþóri EA 101, en hann fór ný­verið með bróður sín­um Heimi og Þor­geiri Bald­urs­syni, ljós­mynd­ara og sjó­manni, á veiðar í ein­muna blíðu.

„Við fór­um út klukk­an hálf­sjö um morg­un­inn í al­gjöru logni og fór­um út með bjarg­inu út und­ir múl­ann í átt að Ólafs­firði. Þar voru dreg­in ein­hver 45-50 net og við vor­um komn­ir í land aft­ur klukk­an hálfell­efu og bún­ir að öllu,“ seg­ir Arnþór sem landaði rúm­lega tveim­ur tonn­um af grá­sleppu í Dal­vík eft­ir túr­inn.

Arnþór seg­ir að tíðin fyr­ir norðan hafi verið ein­stök í vet­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.5.25 516,03 kr/kg
Þorskur, slægður 13.5.25 559,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.5.25 410,67 kr/kg
Ýsa, slægð 13.5.25 318,09 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.5.25 227,67 kr/kg
Ufsi, slægður 13.5.25 288,92 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 13.5.25 247,69 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.5.25 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 7.676 kg
Ýsa 1.992 kg
Skarkoli 1.197 kg
Þorskur 229 kg
Samtals 11.094 kg
13.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 9.004 kg
Ýsa 1.641 kg
Steinbítur 362 kg
Ufsi 52 kg
Langa 16 kg
Samtals 11.075 kg
13.5.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.518 kg
Þorskur 4.406 kg
Ýsa 1.776 kg
Skarkoli 191 kg
Hlýri 37 kg
Langa 25 kg
Samtals 11.953 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.5.25 516,03 kr/kg
Þorskur, slægður 13.5.25 559,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.5.25 410,67 kr/kg
Ýsa, slægð 13.5.25 318,09 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.5.25 227,67 kr/kg
Ufsi, slægður 13.5.25 288,92 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 13.5.25 247,69 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.5.25 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 7.676 kg
Ýsa 1.992 kg
Skarkoli 1.197 kg
Þorskur 229 kg
Samtals 11.094 kg
13.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 9.004 kg
Ýsa 1.641 kg
Steinbítur 362 kg
Ufsi 52 kg
Langa 16 kg
Samtals 11.075 kg
13.5.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.518 kg
Þorskur 4.406 kg
Ýsa 1.776 kg
Skarkoli 191 kg
Hlýri 37 kg
Langa 25 kg
Samtals 11.953 kg

Skoða allar landanir »