Staðfest að bátar verði fleiri en 800

Margir stefna á strandveiðar í sumar.
Margir stefna á strandveiðar í sumar. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Öruggt þykir að fleiri en átta hundrað bát­ar fái strand­veiðileyfi í sum­ar þó ekki sé búið að af­greiða all­ar um­sókn­ir. Þetta upp­lýs­ir Fiski­stofa.

Búið var að af­greiða 725 leyfi er Fiski­stofa svaraði fyr­ir­spurn 200 mílna en tæp­lega tvö hundruð um­sókn­ir voru þó óaf­greidd­ar. „Af þeim eru 78 sem bíða eft­ir að skip fái haf­færi og munu strand­veiðileyfi vera gef­in út sjálf­krafa þegar haf­færi er gefið út á skipið,“ seg­ir í svari stofn­un­ar­inn­ar.

„Aðrar um­sókn­ir krefjast meiri at­hug­un­ar sér­fræðinga og óvíst hvort þær upp­fylli all­ar skil­yrði.  Það er amk hægt að slá því föstu að u.þ.b 800 leyfi verði gef­in út og rúm­lega það.“

Óhætt er því að álykta að fleiri strand­veiðibát­ar munu sækja á miðin í sum­ar en nokkru sinni fyrr, en veiðar hefjast að öll­um lík­ind­um 5. maí, enda al­menn­ur frí­dag­ur 1. maí og ekki heim­ilt að stunda strand­veiðar á föstu­dög­um.

Fram hef­ur komið í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins að níu hundruð leyfi sem yrðu full­nýtt mundu krefjast 29 þúsund tonna veiðiheim­ild­ir í þorski miðað við full­nýt­ingu 48 veiðidaga og meðalafla í róðri á síðasta ári. Ljóst er nú orðið að ekki all­ir fái veiðiheim­ild­ir og því verði þátt­tak­an rúm­lega 800.

Ýmsir þætt­ir geta dregið úr sókn svo sem veður eða bil­un véla eða búnaðar. Ef gert er ráð fyr­ir 810 bát­um sem nýta 35 veiðidaga að meðaltali og landa 680 kíló af Þorski í róðri eins og á síðasta ári, mun þurfa að ráðstafa veiðunum veiðiheim­ild­ir fyr­ir rúm­lega 19 þúsund tonn­um af þorski.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.25 399,85 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.25 620,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.25 395,89 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.25 403,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.25 148,18 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.25 237,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.25 172,33 kr/kg
Litli karfi 22.5.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.25 Kristján HF 100 Lína
Steinbítur 1.635 kg
Þorskur 790 kg
Keila 171 kg
Ýsa 129 kg
Skarkoli 13 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.743 kg
23.5.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 2.177 kg
Steinbítur 939 kg
Þorskur 833 kg
Keila 225 kg
Hlýri 33 kg
Samtals 4.207 kg
23.5.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 295 kg
Þorskur 177 kg
Ufsi 88 kg
Hlýri 38 kg
Skarkoli 31 kg
Langa 14 kg
Karfi 14 kg
Keila 13 kg
Samtals 670 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.25 399,85 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.25 620,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.25 395,89 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.25 403,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.25 148,18 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.25 237,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.25 172,33 kr/kg
Litli karfi 22.5.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.25 Kristján HF 100 Lína
Steinbítur 1.635 kg
Þorskur 790 kg
Keila 171 kg
Ýsa 129 kg
Skarkoli 13 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.743 kg
23.5.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 2.177 kg
Steinbítur 939 kg
Þorskur 833 kg
Keila 225 kg
Hlýri 33 kg
Samtals 4.207 kg
23.5.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 295 kg
Þorskur 177 kg
Ufsi 88 kg
Hlýri 38 kg
Skarkoli 31 kg
Langa 14 kg
Karfi 14 kg
Keila 13 kg
Samtals 670 kg

Skoða allar landanir »