Ráðgjöf alþjóðahafrannsóknarráðsins (ICES) um hámarksafla í síld úr Norðursjó á næsta ári lækkar um 30% frá yfirstandandi ári en eykst 213% í tilfelli brislings í Norðursjó og Skagerrak.
Ráðið leggur til að ekki verði landað meira en 287.772 tonn af síld úr Norðusjó á næsta ári, en ráðgjöfin var 410.707 tonn vegna ársins 2025. Ráðlagður hámarksafli ekki verið minni síðan 2011. Tvær ástæður eru fyrir minni ráðgjöf, annars vegar minnkandi hrygningarstofn og hins vegar að nýtingarregla var endurskoðuð með þeim afleiðingum að viðmið veiðiálags var lækkað.
Þá leggur ICES til að ekki verði veitt meria en 236.114 tonn af brislingi í Norðursjó og Skagerrak á tímabilinu júlí 2025 til júní 2026, en ráðgjöf vegna yfirstandandi tímabils nam ríflega 75 þúsund tonnum.
Mikil nýliðun hefur átt sér stað í stofninum og hefur hún ekki verið betri frá árinu 1979, að því er fram kemur á vef norsku Hjafrannsóknastofnunarinnar, Havforskningsinstituttet.
Í báðum tilfellum er um að ræða uppsjávarstofna sem fleiri strandríki nýta.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.5.25 | 509,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.5.25 | 635,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.5.25 | 545,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.5.25 | 550,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.5.25 | 189,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.5.25 | 221,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.5.25 | 258,56 kr/kg |
Litli karfi | 26.5.25 | 10,00 kr/kg |
28.5.25 Sæbjörg EA 184 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.009 kg |
Ufsi | 300 kg |
Karfi | 158 kg |
Samtals | 1.467 kg |
28.5.25 Freyja Dís EA 330 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 583 kg |
Samtals | 583 kg |
28.5.25 Tryggvi Sveins EA 49 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 733 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Ýsa | 1 kg |
Samtals | 736 kg |
28.5.25 Jónína EA 185 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 715 kg |
Samtals | 715 kg |
28.5.25 Sæfinnur EA 58 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 288 kg |
Samtals | 288 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.5.25 | 509,52 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.5.25 | 635,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.5.25 | 545,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.5.25 | 550,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.5.25 | 189,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.5.25 | 221,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.5.25 | 258,56 kr/kg |
Litli karfi | 26.5.25 | 10,00 kr/kg |
28.5.25 Sæbjörg EA 184 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.009 kg |
Ufsi | 300 kg |
Karfi | 158 kg |
Samtals | 1.467 kg |
28.5.25 Freyja Dís EA 330 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 583 kg |
Samtals | 583 kg |
28.5.25 Tryggvi Sveins EA 49 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 733 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Ýsa | 1 kg |
Samtals | 736 kg |
28.5.25 Jónína EA 185 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 715 kg |
Samtals | 715 kg |
28.5.25 Sæfinnur EA 58 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 288 kg |
Samtals | 288 kg |