Ísfélag hf. hefur selt Heimaey VE og mun skipið mun halda úr heimahöfn í Eyjum í sinn síðasta túr um klukkan átta í kvöld. Kaupandinn er norska félagið Andrea L AS og verður skipið afhent nýjum eigendum í Måløy í Vestur-Noregi í næstu viku.
Áhöfn Heimaeyjar mun færast yfir á skoska uppsjávarskipið Pathway sem Ísfélagið hefur fest kaup á og verður afhent í lok maí í Skagen í Danmörku. Það skip fær nafnið Heimaey og er gert ráð fyrir að það verði komið til Vestmannaeyja fyrir sjómannadag, að því er segir í tilkynningu á Facebook-síðu Ísfélagsins
Skipið hefur reynst vel á allan hátt í þau þrettán ár sem skipið hefur verið gert út af Ísfélaginu, er haft eftir Eyþóri Harðarsyni útgerðarstjóra í tilkynningunni.
Samningur um smíði skipsins var undirritaður 2007 við skiðasmíðastöðina Asmar Talcahuano í Síle en afhending skipsins tafðist vegna gríðarlegs jarðskjálfta sem skók Síle 2010. Var skipið afhent 2012 og er það 63,27 metra á lengd og 2.186 brúttótonn.
Annað skip Ísfélagsins, Suðurey VE, hefur einnig verið í söluferli en ekki hefur verið gengið frá sölu þess skips.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.5.25 | 477,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.5.25 | 590,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.5.25 | 452,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.5.25 | 352,96 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.5.25 | 175,63 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.5.25 | 188,47 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.5.25 | 256,44 kr/kg |
Litli karfi | 22.5.25 | 11,00 kr/kg |
22.5.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 10.642 kg |
Ýsa | 1.081 kg |
Steinbítur | 986 kg |
Langa | 291 kg |
Hlýri | 238 kg |
Ufsi | 131 kg |
Keila | 92 kg |
Skarkoli | 61 kg |
Karfi | 15 kg |
Samtals | 13.537 kg |
22.5.25 Gísli EA 221 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 781 kg |
Samtals | 781 kg |
22.5.25 Kvikur EA 20 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 795 kg |
Samtals | 795 kg |
22.5.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.772 kg |
Þorskur | 1.182 kg |
Karfi | 59 kg |
Samtals | 4.013 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.5.25 | 477,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.5.25 | 590,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.5.25 | 452,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.5.25 | 352,96 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.5.25 | 175,63 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.5.25 | 188,47 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.5.25 | 256,44 kr/kg |
Litli karfi | 22.5.25 | 11,00 kr/kg |
22.5.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 10.642 kg |
Ýsa | 1.081 kg |
Steinbítur | 986 kg |
Langa | 291 kg |
Hlýri | 238 kg |
Ufsi | 131 kg |
Keila | 92 kg |
Skarkoli | 61 kg |
Karfi | 15 kg |
Samtals | 13.537 kg |
22.5.25 Gísli EA 221 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 781 kg |
Samtals | 781 kg |
22.5.25 Kvikur EA 20 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 795 kg |
Samtals | 795 kg |
22.5.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 2.772 kg |
Þorskur | 1.182 kg |
Karfi | 59 kg |
Samtals | 4.013 kg |