Veiðigjaldafrumvarpið muni hafa neikvæð áhrif

Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri Vestmannaeyja og formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.
Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri Vestmannaeyja og formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. mbl.is/Karítas

Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um og formaður Sam­taka sjáv­ar­út­vegs­sveit­ar­fé­laga, seg­ir að bú­ast megi við því að frum­varpið um breyt­ing­ar á lög­um um veiðigjald muni hafa nei­kvæð áhrif á at­vinnu­grein­ina og lands­byggðina.

„Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og fyr­ir­tæk­in í land­inu munu ör­ugg­lega halda að sér hönd­um til að sjá hver áhrif frum­varps­ins verða. Þetta mun að öll­um lík­ind­um hafa mjög nei­kvæð áhrif og draga úr fjár­fest­ing­um,“ seg­ir Íris í sam­tali við blaðamann að fundi lokn­um. 

Íris var viðmæl­andi á pall­borði á morg­un­fundi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins (SA) í gær varðandi áhrif veiðigjalda og annarra skatta á fyr­ir­tæki.

„Við erum að kalla eft­ir auknu sam­ráði“

Aðspurð hvort haft hafi verið nægi­legt sam­ráð við sveit­ar­fé­lög­in við gerð frum­varps­ins seg­ir Íris að svo sé ekki. Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra var hins veg­ar ekki á sama máli á fund­in­um í morg­un. 

„Sam­ráðið byrjaði alltof seint og við erum að kalla eft­ir auknu sam­ráði. Við telj­um að það sé ekki hægt að eiga þetta aukna sam­tal og sam­ráð nema það verði hægt á þessu ferli. Það verði þá að taka þetta hæg­ar, fram­kvæma betri grein­ing­ar og vinna með betri gögn. Ef það á að fara í hækk­an­ir þá þarf slíkt að ger­ast í þrep­um til þess að hægt sé að meta áhrif­in á sveit­ar­fé­lög­in og sam­fé­lög­in sem þessi fyr­ir­tæki eru í.”

Íris seg­ir að bú­ast megi við því að frum­varpið muni hafa nei­kvæð áhrif á at­vinnu­grein­ina og lands­byggðina.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.25 451,37 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.25 482,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.25 346,49 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.25 357,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.25 142,93 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.25 234,42 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 17.7.25 152,18 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Ýsa 7.445 kg
Þorskur 1.961 kg
Langlúra 331 kg
Steinbítur 154 kg
Skarkoli 71 kg
Sandkoli 58 kg
Skrápflúra 31 kg
Þykkvalúra 11 kg
Karfi 2 kg
Samtals 10.064 kg
17.7.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 945 kg
Karfi 15 kg
Samtals 960 kg
17.7.25 Örvar HF 155 Handfæri
Þorskur 400 kg
Samtals 400 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.25 451,37 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.25 482,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.25 346,49 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.25 357,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.25 142,93 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.25 234,42 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 17.7.25 152,18 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Ýsa 7.445 kg
Þorskur 1.961 kg
Langlúra 331 kg
Steinbítur 154 kg
Skarkoli 71 kg
Sandkoli 58 kg
Skrápflúra 31 kg
Þykkvalúra 11 kg
Karfi 2 kg
Samtals 10.064 kg
17.7.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 945 kg
Karfi 15 kg
Samtals 960 kg
17.7.25 Örvar HF 155 Handfæri
Þorskur 400 kg
Samtals 400 kg

Skoða allar landanir »