Matvælastofnun hefur veitt fyrirtækinu Arctic Smolt ehf. nýtt rekstrarleyfi vegna seiðaeldis á landi að Norðurbotni í Tálknafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu stofnunarinnar. Nýja leyfið heimilar eldi með allt að 2.400 tonna hámarkslífmassa, en áður hafði fyrirtækið leyfi fyrir allt að 1.000 tonnum.
Umsókn um stækkunina var lögð fram 5. júlí 2022 og var tillaga að leyfisútgáfu auglýst frá 9. apríl til 8. maí 2025. Engar athugasemdir bárust á þeim tíma. Auk rekstrarleyfis Matvælastofnunar er starfsemin háð starfsleyfi frá Umhverfis- og orkustofnun.
Ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála innan eins mánaðar frá birtingu auglýsingarinnar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 428,96 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 56 kg |
Ýsa | 31 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 105 kg |
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.148 kg |
Samtals | 1.148 kg |
12.7.25 Hávella ÍS 426 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 298 kg |
Samtals | 298 kg |
12.7.25 Djúpey BA 151 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 428,96 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 56 kg |
Ýsa | 31 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 105 kg |
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.148 kg |
Samtals | 1.148 kg |
12.7.25 Hávella ÍS 426 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 298 kg |
Samtals | 298 kg |
12.7.25 Djúpey BA 151 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |