Mun hafa alvarlegar afleiðingar

Sigurður Ingi og Guðrún Hafsteinsdóttir.
Sigurður Ingi og Guðrún Hafsteinsdóttir. Samsett mynd

Frum­varp Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra um hækk­un veiðigjalda er illa und­ir­búið og af­leiðing­ar þess ófyr­ir­séðar að sögn Sig­urðar Inga Jó­hanns­son­ar for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins.

„Afstaða okk­ar styrk­ist enn frek­ar og skýrist þegar í ljós koma nýj­ar upp­lýs­ing­ar sem gera það að verk­um að aug­ljóst er að það hafi ekki verið róið fyr­ir all­ar vík­ur í frum­varpi ráðherra og meðför­um meiri­hlut­ans á þing­inu,“ seg­ir Sig­urður í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Sig­urður seg­ir að fram­sókn­ar­menn telji það vel koma til greina að hækka þessa gjald­töku með skyn­sam­leg­um hætti. „Til dæm­is væri gáfu­leg­ra að vera með þrepa­skipt­an tekju­skatt og taka þar af leiðandi hærri hlut af þeim fyr­ir­tækj­um sem vel ganga,“ seg­ir hann.

Sig­urður bæt­ir við að ein af af­leiðing­um frum­varps­ins sé að vinnsl­an flytj­ist úr landi með ein­hverj­um hætti. „Auðvitað ekki einn tveir og þrír en á ein­hverju tíma­bili gæti það gerst,“ seg­ir hann.

Guðrún Haf­steins­dótt­ir formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins tek­ur und­ir gagn­rýni Sig­urðar Inga.

„Eðli máls­ins sam­kvæmt hef ég verið var­fær­in í um­mæl­um mín­um um veiðigjöld síðustu daga, enda hafa staðið yfir viðræður um þinglok og mik­il­vægt að vanda til verka í slík­um samn­ing­um. Hins veg­ar ligg­ur mín afstaða og afstaða Sjálf­stæðis­flokks­ins skýr fyr­ir, bæði í greina­skrif­um mín­um síðustu vik­ur, í ræðum mín­um á Alþingi og í störf­um flokks­ins í meðferð máls­ins.

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn get­ur ekki og mun ekki samþykkja skatta­hækk­an­ir af þessu tagi. Það er hluti af gild­um okk­ar að standa vörð um at­vinnu­lífið, hvar sem það er á land­inu og óháð at­vinnu­grein, hvort sem um er að ræða sjáv­ar­út­veg, ferðaþjón­ustu, iðnað eða aðrar stoðir verðmæta­sköp­un­ar.

Þetta frum­varp er illa ígrundað, illa und­ir­búið og mun hafa al­var­leg­ar af­leiðing­ar fyr­ir byggðir lands­ins og framtíð ís­lensks at­vinnu­lífs.“ 

Nán­ar má lesa um málið á bls. 6 í Morg­un­blaðinu og í Mogga-app­inu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 485,68 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 508,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 434,46 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 188,93 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 163,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 268,51 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.7.25 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 618 kg
Ufsi 267 kg
Karfi 23 kg
Samtals 908 kg
9.7.25 Ósk EA 12 Handfæri
Þorskur 757 kg
Ufsi 73 kg
Karfi 17 kg
Samtals 847 kg
9.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 859 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 4 kg
Samtals 944 kg
9.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 875 kg
Ufsi 26 kg
Ýsa 2 kg
Keila 1 kg
Karfi 1 kg
Samtals 905 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 485,68 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 508,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 434,46 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 188,93 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 163,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 268,51 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.7.25 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 618 kg
Ufsi 267 kg
Karfi 23 kg
Samtals 908 kg
9.7.25 Ósk EA 12 Handfæri
Þorskur 757 kg
Ufsi 73 kg
Karfi 17 kg
Samtals 847 kg
9.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 859 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 4 kg
Samtals 944 kg
9.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 875 kg
Ufsi 26 kg
Ýsa 2 kg
Keila 1 kg
Karfi 1 kg
Samtals 905 kg

Skoða allar landanir »