Árni Friðriksson fer í makrílrannsóknir

Rannsóknarskipið Árni Friðriksson.
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson. Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir

Rann­sókn­ar­skipið Árni Friðriks­son er kom­inn í mak­ríl­rann­sókn­ir. Skipið hélt úr höfn þann 30. júní til þátt­töku í upp­sjávar­rann­sókn­ar­leiðangri sem á sér stað ár­lega á alþjóðavísu. Í leiðangr­in­um eru 6 vís­inda­menn, 3 há­skóla­nem­ar og 17 manna áhöfn.

Meg­in­mark­mið Árna er að meta magn og út­breiðslu mak­ríls, kol­munna og norks- ís­lenskr­ar síld­ar í norðaust­ur Atlants­hafi að sum­ar­lagi, að því er seg­ir í frétta­til­kynn­ingu Haf­rann­sókn­ar­stofn­unn­ar. 

Gögn­um sem nýt­ast við vökt­un og rann­sókn­ir á ýms­um sviðum vist­kerf­is­ins verður einnig aflað í leiðangr­in­um.

„Þetta er sextánda árið í röð sem Haf­rann­sókn­ar­stof­un tek­ur þátt í leiðangr­in­um ásamt skip­um frá Nor­egi, Fær­eyj­um og Dan­mörku,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni. Leiðang­ur­inn í ár verður 26 dag­ar og mun Árni sigla um 4.700 sjó­míl­ur sem eru 8.700 km. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »