Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er kominn í makrílrannsóknir. Skipið hélt úr höfn þann 30. júní til þátttöku í uppsjávarrannsóknarleiðangri sem á sér stað árlega á alþjóðavísu. Í leiðangrinum eru 6 vísindamenn, 3 háskólanemar og 17 manna áhöfn.
Meginmarkmið Árna er að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norks- íslenskrar síldar í norðaustur Atlantshafi að sumarlagi, að því er segir í fréttatilkynningu Hafrannsóknarstofnunnar.
Gögnum sem nýtast við vöktun og rannsóknir á ýmsum sviðum vistkerfisins verður einnig aflað í leiðangrinum.
„Þetta er sextánda árið í röð sem Hafrannsóknarstofun tekur þátt í leiðangrinum ásamt skipum frá Noregi, Færeyjum og Danmörku,“ segir í tilkynningunni. Leiðangurinn í ár verður 26 dagar og mun Árni sigla um 4.700 sjómílur sem eru 8.700 km.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 428,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.129 kg |
Samtals | 1.129 kg |
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 174 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Samtals | 221 kg |
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 31 kg |
Samtals | 31 kg |
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 125 kg |
Samtals | 125 kg |
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 133 kg |
Samtals | 133 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 428,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.129 kg |
Samtals | 1.129 kg |
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 174 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Samtals | 221 kg |
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 31 kg |
Samtals | 31 kg |
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 125 kg |
Samtals | 125 kg |
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 133 kg |
Samtals | 133 kg |