1.000 tonnum bætt við veiðiheimildir

Strandveiðimenn eru eflaust glaðir að heyra að 1000 tonnum hafi …
Strandveiðimenn eru eflaust glaðir að heyra að 1000 tonnum hafi verið bætt við veiðiheimildirnar. mbl.is/Alfons Finnsson

Rúm­lega þúsund tonn­um hef­ur verið bætt við strand­veiðiheim­ild­ir en það þýðir að nú eru rétt rúm 2.000 tonn eft­ir í pott­in­um. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu sem at­vinnu­vegaráðuneytið sendi frá sér rétt í þessu.

Örn Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda seg­ist fagna því að heim­ild­um hafi verið bætt við.

Aðspurður hvort 1.000 tonn muni hafa mik­il áhrif seg­ir hann að hann treysti því að mönn­um verði tryggðir 48 dag­ar og ráðuneytið muni finna út úr því hvernig best sé að standa að fyr­ir­komu­lag­inu.

Í til­kynn­ing­unni ráðuneyt­is­ins seg­ir að svig­rúm til auk­inna afla­heim­ilda hafi skap­ast í gegn­um viðskipti Fiski­stofu á skipti­markaði á ís­lenskri sum­argots­s­íld. Boðin hafi verið 5.478 tonn sem 1.032 tonn af þorski feng­ust fyr­ir og hafði ekki verið ráðstafað á yf­ir­stand­andi fisk­veiðiári.

Þá seg­ir jafn­framt í til­kynn­ing­unni: „Í stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar frá des­em­ber 2024, kem­ur fram að rík­i­s­tjórn­in ætli að tryggja 48 daga til strand­veiða. Í sam­ræmi við það og til viðbót­ar við of­an­greint lagði at­vinnu­vegaráðherra fram frum­varp fyr­ir Alþingi í maí sl. um breyt­ingu á lög­um um stjórn fisk­veiða. Frum­varpið ger­ir ráð fyr­ir að á fisk­veiðiár­inu 2024/​2025 verði ráðherra heim­ilt að ráðstafa auknu afla­magni til strand­veiða til viðbót­ar við afla­magn á fisk­veiðiár­inu 2024/​2025.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.8.25 596,26 kr/kg
Þorskur, slægður 28.8.25 471,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.8.25 351,90 kr/kg
Ýsa, slægð 28.8.25 291,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.8.25 237,90 kr/kg
Ufsi, slægður 28.8.25 208,88 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 28.8.25 231,74 kr/kg
Litli karfi 20.8.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 28.8.25 284,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.8.25 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Ufsi 3.280 kg
Þorskur 438 kg
Karfi 12 kg
Langa 8 kg
Samtals 3.738 kg
29.8.25 Særún EA 251 Handfæri
Þorskur 54 kg
Ýsa 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 60 kg
29.8.25 Dílaskarfur ÍS 418 Sjóstöng
Þorskur 239 kg
Samtals 239 kg
29.8.25 Lundi ÍS 406 Sjóstöng
Þorskur 329 kg
Samtals 329 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.8.25 596,26 kr/kg
Þorskur, slægður 28.8.25 471,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.8.25 351,90 kr/kg
Ýsa, slægð 28.8.25 291,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.8.25 237,90 kr/kg
Ufsi, slægður 28.8.25 208,88 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 28.8.25 231,74 kr/kg
Litli karfi 20.8.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 28.8.25 284,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.8.25 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Ufsi 3.280 kg
Þorskur 438 kg
Karfi 12 kg
Langa 8 kg
Samtals 3.738 kg
29.8.25 Særún EA 251 Handfæri
Þorskur 54 kg
Ýsa 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 60 kg
29.8.25 Dílaskarfur ÍS 418 Sjóstöng
Þorskur 239 kg
Samtals 239 kg
29.8.25 Lundi ÍS 406 Sjóstöng
Þorskur 329 kg
Samtals 329 kg

Skoða allar landanir »