Félagaskiptin í enska fótboltanum - viðbætur

Spænski miðjumaðurinn Nico González er kominn til Manchester City frá …
Spænski miðjumaðurinn Nico González er kominn til Manchester City frá Porto fyrir 50 milljónir punda. AFP/Andrej Isakovic

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipti í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta miðviku­dag­inn 1. janú­ar 2025, og glugg­anum var lokað í gær­kvöld, mánu­dags­kvöldið 3. fe­brú­ar, klukk­an 23.00.

Mbl.is fylgd­ist að vanda vel með öll­um breyt­ing­um á liðunum tutt­ugu sem leika í deild­inni tíma­bilið 2024-'25 og þessi frétt var upp­færð jafnóðum og ný fé­laga­skipti voru staðfest.

Fyrst koma helstu skipt­in í gær, og svo und­an­farna daga, þá dýr­ustu leik­menn­irn­ir í þess­um glugga, og síðan má sjá hverj­ir hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig í þess­um fé­laga­skipta­glugga þar sem liðin tutt­ugu eru í staf­rófs­röð. Enn er eft­ir að ganga frá nokkr­um skipt­um sem að öðru leyti voru frá­geng­in í tæka tíð og þau munu bæt­ast hér við jafnóðum.

Þessi fé­laga­skipti voru staðfest í dag, 4. fe­brú­ar:
4.2. Joao Fel­ix, Chel­sea - AC Mil­an, lán
4.2. Adam Armstrong, Sout­hampt­on - WBA, lán
4.2. Jayd­en Danns, Li­verpool - Sund­erland, lán
4.2. Joel Ndala, Manchester City - Nott­ing­ham For­est, lán

Þessi fé­laga­skipti voru staðfest eft­ir að glugg­an­um var lokað kl. 23.00 í gær­kvöld:
3.2. Axel Disasi, Chel­sea - Ast­on Villa, lán
3.2. Mars­hall Munetsi, Reims - Wol­ves, 16 millj­ón­ir punda
3.2. Car­los Alcaraz, Flamengo - Evert­on, lán
3.2. Victor Udoh, Antwerp - Sout­hampt­on, 1 millj­ón punda
3.2. Nass­er Djiga, Rauða stjarn­an - Wol­ves, 10 millj­ón­ir punda
3.2. Emm­anu­el Denn­is, Nott­ing­ham For­est - Blackburn, lán
3.2. Ben Chilwell, Chel­sea - Crystal Palace, lán
3.2. Mat­hys Tel, Bayern München - Totten­ham, lán

Helstu fé­laga­skipt­in á loka­deg­in­um, 3. fe­brú­ar:
3.2. Jef­frey Schlupp, Crystal Palace - Celtic, lán
3.2. Nico Gonzá­lez, Porto - Manchester City, 50 millj­ón­ir punda
3.2. Rob Hold­ing, Crystal Palace - Sheffield United, lán
3.2. Alex Pal­mer, WBA - Ipswich, 2 millj­ón­ir punda
3.2. Car­ney Chukwu­emeka, Chel­sea - Dort­mund, lán
3.2. Lloyd Kelly, Newcastle - Ju­vent­us, lán
3.2. Marco Asensio, Par­ís SG - Ast­on Villa, lán
3.2. Evan Fergu­son, Bright­on - West Ham, lán
3.2. Stefanos Tzimas, Nürn­berg - Bright­on, 20,8 millj­ón­ir punda
3.2. Kosta Nedelj­kovic, Ast­on Villa - RB Leipzig, lán
3.2. James Word-Prow­se, Nott­ing­ham For­est - West Ham, úr láni

Marcus Rashford er kominn til Aston Villa í láni frá …
Marcus Rash­ford er kom­inn til Ast­on Villa í láni frá Manchester United út þetta tíma­bil. AFP/​Oli Scarff

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:
  2.2. Marcus Rash­ford, Manchester United - Ast­on Villa, lán
  2.2. Kevin Dan­so, Lens - Totten­ham, lán
  2.2. Pat­rick Dorgu, Lecce - Manchester Utd, 25 millj­ón­ir punda
  2.2. Cesare Ca­sa­dei, Chel­sea - Tor­ino, 12,5 millj­ón­ir punda
31.1. Eir­an Cashin, Der­by - Bright­on, 9 millj­ón­ir punda
31.1. Jhon Durán, Ast­on Villa - Al Nassr, 64 millj­ón­ir punda
30.1. Migu­el Al­mirón, Newcastle - Atlanta United, 10 millj­ón­ir punda
30.1. Stef­an Bajcetic, Li­verpool - Las Palmas, lán
27.1. Renato Veiga, Chel­sea - Ju­vent­us, lán
27.1. Hamza Choudhory, Leicester - Sheffield United, lán
27.1. Mads Roers­lev, Brent­ford - Wolfs­burg, lán
24.1. Kyle Wal­ker, Manchester City - AC Mil­an, lán
24.1. Michael Kayode, Fior­ent­ina - Brent­ford, lán
23.1. Ju­lio Enciso, Bright­on - Ipswich, lán
23.1. Diego Car­los, Ast­on Villa - Fener­bahce, 10 millj­ón­ir punda
23.1. Omar Marmoush, Eintracht Frankfurt - Man.City, 59 millj. punda

Egypski sóknarmaðurinn Omar Marmoush er kominn til Manchester City frá …
Egypski sókn­ar­maður­inn Omar Marmoush er kom­inn til Manchester City frá Eintracht Frankfurt fyr­ir 59 millj­ón­ir punda og samdi til hálfs fimmta árs. AFP/​Ronny Hart­mann

Dýr­ustu leik­menn­irn­ir í janú­ar í millj­ón­um punda:
64,0 Jhon Durán, Ast­on Villa - Al Nassr
59,0 Omar Marmoush, Eintracht Frankfurt - Manchester City
50,0 Nico Gonzá­lez, Porto - Manchester City
33,6 Abdu­kod­ir Khusanov, Lens - Manchester City
29.6 Vitor Reis, Pal­meiras - Manchester City
25,0 Pat­rick Dorgu, Lecce - Manchester United
20,8 Stefanos Tzimas, Nürn­berg - Bright­on
20,0 Donyell Malen, Dort­mund - Ast­on Villa
20,0 Jaden Phi­logene, Ast­on Villa - Ipswich
16,6 Emm­anu­el Ag­ba­dou, Reims - Wol­ves
16,0 Mars­hall Munetsi, Reims - Wol­ves
14,5 Romain Esse, Millwall - Crystal Palace
14,0 Diego Gó­mez, In­ter Miami - Bright­on
12,5 Ant­on­in Kin­sky, Slavia Prag - Totten­ham
12,5 Cesare Ca­sa­dei, Chel­sea - Tor­ino

Svona eru fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig í þess­um fé­laga­skipta­glugga:

ARSENAL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. des­em­ber 2019.
Staðan um ára­mót: 2. sæti.

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
3.2. Mald­ini Kacurri til Bromley (lán)
1.1. Josh Robin­son til Wig­an

Hollenski framherjinn Donyell Malen er kominn til Aston Villa frá …
Hol­lenski fram­herj­inn Donyell Malen er kom­inn til Ast­on Villa frá Borussia Dort­mund fyr­ir 20 millj­ón­ir punda. AFP/​El­vis Bar­ukcic

AST­ON VILLA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Unai Emery (Spáni) frá 24. októ­ber 2022.
Staðan um ára­mót: 9. sæti.

Komn­ir:
  3.2. Axel Disasi frá Chel­sea (lán)
  3.2. Marco Asensio frá Par­ís SG (lán)
  2.2. Marcus Rash­ford frá Manchester United (lán)
21.1. Andrés García frá Levan­te (Spáni)
14.1. Donyell Malen frá Dort­mund (Þýskalandi)

Farn­ir:
  3.2. Kadan Young til Antwerp (Belg­íu) (lán)
  3.2. Tra­vis Patter­son til MK Dons (lán)
  3.2. Samu­el Il­ing-Juni­or til Midd­les­brough (lán - var í láni hjá Bologna)
  3.2. Kosta Nedelj­kovic til RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)
  3.2. Sil Sw­in­kels til Bristol Rovers (lán)
31.1. Jhon Durán til Al Nassr (Sádi-Ar­ab­íu)
30.1. Joe Gauci til Barnsley (lán)
29.1. Louie Barry til Hull (lán - var í láni hjá Stockport)
23.1. Diego Car­los til Fener­bahce (Tyrklandi)
15.1. Jaden Phi­logene til Ipswich
  3.1. Lew­is Dobb­in til Norwich (lán - var í láni hjá WBA)

BOUR­NEMOUTH
Knatt­spyrn­u­stjóri: Andoni Ira­ola (Spáni) frá 19. júní 2023.
Staðan um ára­mót: 7. sæti.

Komn­ir:
3.2. Eli Juni­or Kroupi frá Lorient (Frakklandi) (lánaður aft­ur til Lorient)
7.1. Ju­lio Soler frá Lan­us (Arg­entínu)
3.1. Matai Ak­inm­boni frá DC United (Banda­ríkj­un­um)

Farn­ir:
29.1. Mark Tra­vers til Midd­les­brough (lán)
13.1. Max Aarons til Valencia (Spáni) (lán)
11.1. Phil­ip Bill­ing til Na­poli (Ítal­íu) (lán)


BRENT­FORD
Knatt­spyrn­u­stjóri: Thom­as Frank (Dan­mörku) frá 16. októ­ber 2018.
Staðan um ára­mót: 12. sæti.

Komn­ir:
24.1. Michael Kayode frá Fior­ent­ina (Ítal­íu) (lán)
  5.1. Ell­ery Balcom­be frá St. Mir­ren (Skotlandi) (úr láni)

Farn­ir:
30.1. Ryan Trevitt til Ex­eter (lán)
27.1. Mads Roers­lev til Wolfs­burg (Þýskalandi) (lán)
16.1. Jayd­en Meg­homa til Prest­on (lán) 

Diego Gómez, 21 árs miðjumaður og landsliðsmaður Paragvæ, er kominn …
Diego Gó­mez, 21 árs miðjumaður og landsliðsmaður Parag­væ, er kom­inn til Bright­on frá In­ter Miami í Banda­ríkj­un­um. AFP/​Aiz­ar Raldes

BRIGHT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Fabi­an Hürzeler (Þýskalandi) frá 15. júní 2024.
Staðan um ára­mót: 10. sæti.

Komn­ir:
31.1. Eir­an Cashin frá Der­by
  1.1. Diego Gó­mez frá In­ter Miami (Banda­ríkj­un­um)

Farn­ir:
  3.2. Evan Fergu­son til West Ham (lán)
  3.2. Ruairi McCon­ville til Norwich
  3.2. Benicio Baker-Boaitey til Millwall (var í láni hjá Port Vale)
  2.2. Valent­in Barco til Stras­bourg (lán - var í láni hjá Sevilla)
23.1. Ju­lio Enciso til Ipswich (lán)
20.1. Jakub Moder til Feyenoord (Hollandi)

Varnarmaðurinn Trevoh Chalobah snýr aftur til Chelsea frá Crystal Palace …
Varn­ar­maður­inn Trevoh Chalobah snýr aft­ur til Chel­sea frá Crystal Palace en hann átti að vera þar í láni út tíma­bilið. AFP/​Glyn Kirk


CHEL­SEA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Enzo Maresca (Ítal­íu) frá 1. júlí 2024.
Staðan um ára­mót: 4. sæti.

Komn­ir:
  3.2. Dav­id Fof­ana frá Göztepe (Tyrklandi) (úr láni)
15.1. Trevoh Chalobah frá Crystal Palace (úr láni)
  3.1. Aaron An­selm­ino frá Boca Juni­ors (Arg­entínu) (úr láni)

Farn­ir:
  4.2. Joao Fel­ix til AC Mil­an (Ítal­íu) (lán)
  3.2. Axel Disasi til Ast­on Villa (lán)
  3.2. Ben Chilwell til Crystal Palace (lán)
  3.2. Car­ney Chukwu­emeka til Dort­mund (Þýskalandi) (lán)
  3.2. Ca­leb Wiley til Wat­ford (lán - var í láni hjá Stras­bourg)
  2.2. Cesare Ca­sa­dei til Tor­ino (Ítal­íu)
27.1. Renato Veiga til Ju­vent­us (Ítal­íu) (lán)
10.1. Alex Matos til Oxford United (lán)

Vinstri bakvörðurinn Ben Chilwell er kominn til Crystal Palace í …
Vinstri bakvörður­inn Ben Chilwell er kom­inn til Crystal Palace í láni frá Chel­sea. Hann hef­ur leikið 21 lands­leik fyr­ir Eng­lands hönd. AFP


CRYSTAL PALACE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Oli­ver Gla­sner (Aust­ur­ríki) frá 19. fe­brú­ar 2024.
Staðan um ára­mót: 15. sæti.

Komn­ir:
  3.2. Ben Chilwell frá Chel­sea (lán)
18.1. Romain Esse frá Millwall
  3.1. Malcolm Ebi­owei frá Oxford United (úr láni)

Farn­ir:
  3.2. Jef­frey Schlupp til Celtic (Skotlandi) (lán)
  3.2. Rob Hold­ing til Sheffield United (lán)
15.1. Trevoh Chalobah til Chel­sea (úr láni)
11.1. Asher Ag­bin­o­ne til Gill­ing­ham (lán)


EVERT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Dav­id Moyes (Skotlandi) frá 11. janú­ar 2025.
Staðan um ára­mót: 16. sæti.

Komn­ir:
3.2. Car­los Alcaraz frá Flamengo (Bras­il­íu) (lán)

Farn­ir:
3.2. Harri­son Armstrong til Der­by (lán)


FUL­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.
Staðan um ára­mót: 8. sæti.

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
Eng­ir

Kantmaðurinn Jaden Philogene er kominn til Ipswich frá Aston Villa …
Kant­maður­inn Jaden Phi­logene er kom­inn til Ipswich frá Ast­on Villa fyr­ir 20 millj­ón­ir punda. Hann er 22 ára og samdi til hálfs fimmta árs. AFP/​Adri­an Denn­is

IPSWICH
Knatt­spyrn­u­stjóri: Kier­an Mc­Kenna frá 16. des­em­ber 2021.
Staðan um ára­mót: 18. sæti.

Komn­ir:
  3.2. Alex Pal­mer frá WBA
23.1. Ju­lio Enciso frá Bright­on (lán)
15.1. Jaden Phi­logene frá Ast­on Villa
  5.1. Ben God­frey frá Atal­anta (Ítal­íu) (lán)

Farn­ir:
29.1. Harry Cl­ar­ke til Sheffield United (lán)
24.1. Ali Al-Hama­di til Stoke (lán)


LEICESTER
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ruud van Ni­stel­rooy (Hollandi) frá 29. nóv­em­ber 2024.
Staðan um ára­mót: 19. sæti.

Komn­ir:
15.1. Woyo Couli­ba­ly frá Parma (Ítal­íu)

Farn­ir:
  3.2. Will Al­ves til Car­diff (lán)
27.1. Hamza Choudhury til Sheffield United (lán)
23.1. Tom Cannon til Sheffield United (var í láni hjá Stoke)


LI­VERPOOL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Arne Slot (Hollandi) frá 1. júní 2024.
Staðan um ára­mót: 1. sæti.

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
  4.2. Jayd­en Danns til Sund­erland (lán)
  3.2. Kai­de Gor­don til Ports­mouth (lán - var í láni hjá Norwich)
30.1. Stef­an Bajcetic til Las Palmas (Spáni) (lán - var í láni hjá Salzburg)
13.1. Cal­vin Ramsay til Kilm­arnock (Skotlandi) (lán)
  6.1. Marcelo Pitaluga til Flum­in­en­se (Bras­il­íu)

Manchester City hefur keypt Abdukodir Khusanov, 20 ára varnarmann frá …
Manchester City hef­ur keypt Abdu­kod­ir Khusanov, 20 ára varn­ar­mann frá Úsbekist­an, frá Lens í Frakklandi fyr­ir 33,6 millj­ón­ir punda. AFP/​Franco­is Nascimbeni


MANCHESTER CITY
Knatt­spyrn­u­stjóri: Pep Guar­di­ola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um ára­mót: 6. sæti.

Komn­ir:
  3.2. Nico Gonzá­lez frá Porto (Portúgal)
27.1. Char­les McF­ar­la­ne frá New York City (Banda­ríkj­un­um)
23.1. Omar Marmoush frá Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)
21.1. Vitor Reis frá Pal­meiras (Bras­il­íu)
20.1. Abdu­kod­ir Khusanov frá Lens (Frakklandi)

Farn­ir:
  4.2. Joel Ndala til Nott­ing­ham For­est (lán - var í láni hjá PSV)
  3.2. Jacob Wright til Norwich (lán)
24.1. Kyle Wal­ker til AC Mil­an (Ítal­íu) (lán)
  6.1. Issa Ka­boré til Wer­der Bremen (Þýskalandi) (lán - var í láni hjá Ben­fica)


MANCHESTER UNITED
Knatt­spyrn­u­stjóri: Rú­ben Amorim (Portúgal) frá 11. nóv­em­ber 2024.
Staðan um ára­mót: 14. sæti.

Komn­ir:
2.2. Pat­rick Dorgu frá Lecce (Ítal­íu)

Farn­ir:
  2.2. Marcus Rash­ford til Ast­on Villa (lán)
31.1. Dan Gore til Rot­her­ham (lán)
25.1. Et­h­an Wheatley til Walsall (lán)


NEWCASTLE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Eddie Howe frá 8. nóv­em­ber 2021.
Staðan um ára­mót: 5. sæti.

Komn­ir:
1.1. Jamal Lew­is frá Sao Pau­lo (Bras­il­íu) (úr láni)

Farn­ir:
  3.2. Lloyd Kelly til Ju­vent­us (Ítal­íu) (lán)
30.1. Migu­el Al­mirón til Atlanta United (Banda­ríkj­un­um)


NOTT­ING­HAM FOR­EST
Knatt­spyrn­u­stjóri: Nuno Espír­ito Santo (Portúgal) frá 20. des­em­ber 2023.
Staðan um ára­mót: 3. sæti.

Komn­ir:
4.2. Joel Ndala frá Manchester City (lán)
3.2. Tyler Bindon frá Rea­ding (lánaður aft­ur til Rea­ding)

Farn­ir:
  3.2. Emm­anu­el Denn­is til Blackburn (lán)
  3.2. Lew­is O'Brien til Sw­an­sea (lán - var í láni hjá Los Ang­eles FC)
  3.2. James Word-Prow­se til West Ham (úr láni)
24.1. Andrew Omobami­dele til Stras­bourg (Frakklandi) (lán)


SOUT­HAMPT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ivan Juric (Króa­tíu) frá 21. des­em­ber 2024.
Staðan um ára­mót: 20. sæti.

Komn­ir:
  3.2. Victor Udoh frá Antwerp (Belg­íu)
21.1. Al­bert Grön­bæk frá Renn­es (Frakklandi)
  3.1. Wel­ingt­on frá Sao Pau­lo (Bras­il­íu)

Farn­ir:
  4.2. Adam Armstrong til WBA (lán)
  3.2. Gavin Baz­unu til Stand­ard Lie­ge (Belg­íu) (lán)
20.1. Ben Br­er­et­on Diaz í Sheffield United (lán)
20.1. Maxwel Cornet í West Ham (úr láni)
  1.1. Ronnie Edw­ards til QPR (lán)

Antonín Kinský, 21 árs tékkneskur markvörður, er kominn til Tottenham …
Ant­onín Kin­ský, 21 árs tékk­nesk­ur markvörður, er kom­inn til Totten­ham frá Slavia Prag fyr­ir 12,5 millj­ón­ir punda. AFP/​Glyn Kirk

TOTTEN­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ange Postecoglou (Ástr­al­íu) frá 1. júlí 2023.
Staðan um ára­mót: 11. sæti.

Komn­ir:
3.2. Mat­hys Tel frá Bayern München (Þýskalandi) (lán)
2.2. Kevin Dan­so frá Lens (Frakklandi) (lán)
5.1. Ant­on­in Kin­sky frá Slavia Prag (Tékklandi)

Farn­ir:
31.1. Will Lanks­hear til WBA (lán)
13.1. Al­fie Dorr­ingt­on til Aber­deen (Skotlandi) (lán)

Miðjumaðurinn James Ward-Prowse er kominn aftur til West Ham eftir …
Miðjumaður­inn James Ward-Prow­se er kom­inn aft­ur til West Ham eft­ir að hafa verið í láni hjá Nott­ing­ham For­est fyrri hluta tíma­bils­ins. AFP/​Ben Stansall

WEST HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Gra­ham Potter frá 9. janú­ar 2025.
Staðan um ára­mót: 13. sæti.

Komn­ir:
3.2. Evan Fergu­son frá Bright­on (lán)
3.2. James Word-Prow­se frá Nott­ing­ham For­est (úr láni)

Farn­ir:
20.1. Maxwel Cornet í Genoa (Ítal­íu) (lán - var í láni hjá Sout­hampt­on)

Emmanuel Agbadou, til vinstri, varnarmaður frá Fílabeinsströndinni, er kominn til …
Emm­anu­el Ag­ba­dou, til vinstri, varn­ar­maður frá Fíla­beins­strönd­inni, er kom­inn til Wol­ves frá Reims í Frakklandi fyr­ir 16,6 millj­ón­ir punda. AFP/​Sebastien Bozon


WOL­VES
Knatt­spyrn­u­stjóri: Vitor Pereira (Portúgal) frá 19. des­em­ber 2024.
Staðan um ára­mót: 17. sæti.

Komn­ir:
3.2. Mars­hall Munetsi frá Reims (Frakklandi)
3.2. Nass­er Djiga frá Rauðu stjörn­unni (Serbíu)
9.1. Emm­anu­el Ag­ba­dou frá Reims (Frakklandi)

Farn­ir:
  3.2. Taw­anda Chirewa til Hudders­field (lán - var í láni hjá Der­by)
31.1. Luke Cundle til Millwall

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert