Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur

Miðjumaðurinn öflugi Katie Cousins er komin aftur til Þróttar frá …
Miðjumaðurinn öflugi Katie Cousins er komin aftur til Þróttar frá Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað  var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um miðviku­dag­inn 5. fe­brú­ar og ís­lensku fé­lög­in í tveim­ur efstu deild­um kvenna geta fengið til sín leik­menn þar til í kvöld, þriðju­dags­kvöldið 29. apríl.

Þá verður fé­laga­skipta­glugg­an­um lokað á miðnætti.

Mbl.is fylg­ist að vanda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í þess­um tveim­ur deild­um og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eft­ir því sem fé­laga­skipt­in eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild kvenna og 1. deild kvenna (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá því síðasta fé­laga­skipta­glugga var lokað síðasta sum­ar. Dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju liði.

Helstu fé­laga­skipt­in á loka­deg­in­um, 29. apríl:
30.4. Kaylie Erin Bierm­an, Banda­rík­in - HK
30.4. Henrí­etta Ágústs­dótt­ir, Stjarn­an - Þór/​KA (lán)
30.4. Telma Ívars­dótt­ir, Ran­gers - Breiðablik (lán)
30.4. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir, FH - Stjarn­an
30.4. Sigrún Eva Sig­urðardótt­ir, Aft­ur­eld­ing - ÍA
30.4. Alma Rós Magnús­dótt­ir, Kefla­vík - Breiðablik
30.4. Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir, FH - Hauk­ar

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:
29.4. Snæfríður Eva Ei­ríks­dótt­ir, Val­ur - Tinda­stóll
29.4. Ellie Mor­eno, Banda­rík­in - Þór/​KA
29.4. Harpa Kar­en Ant­ons­dótt­ir, Aft­ur­eld­ing - Fylk­ir
28.4. Eva Stef­áns­dótt­ir, Val­ur - Fylk­ir (lán)
27.4. Tera Vikt­ors­dótt­ir, KH - ÍA
26.4. Hild­ur Þóra Há­kon­ar­dótt­ir, Breiðablik - FH
26.4. Elfa Kar­en Magnús­dótt­ir, Fylk­ir - Kefla­vík
26.4. Maya Camille Neal, BIIK Shym­kent - KR
24.4. Karlotta Björk Andra­dótt­ir, Stjarn­an - HK (lán)
22.4. Sara Svan­hild­ur Jó­hanns­dótt­ir, Breiðablik - Fram (lán)
19.4. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir, Val­ur - Aft­ur­eld­ing (lán)
16.4. Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir, Val­ur - Tinda­stóll (lán)
16.4. Katla Guðný Magnús­dótt­ir, KH - Tinda­stóll (lán frá Val)
16.4. Sif Atla­dótt­ir, Sel­foss - Vík­ing­ur R.
15.4. Al­ex­ia Mar­in Czerwien, Banda­rík­in - FHL
15.4. Kamila Elise Pickett, Banda­rík­in - Fram
12.4. Am­anda Lind Elm­ars­dótt­ir, Tinda­stóll - Ein­herji
11.4. Hulda Ösp Ágústs­dótt­ir, Vík­ing­ur R. - Grótta
11.4. Elín Metta Jen­sen, Þrótt­ur R. - Val­ur
11.4. Genevieve Jae Crens­haw, Banda­rík­in - Tinda­stóll
10.4. Deja Sandoval, FHL - FH
10.4. Maya Han­sen, Banda­rík­in - FH

BESTA DEILD KVENNA

Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin aftur í Breiðablik eftir fimm …
Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir er kom­in aft­ur í Breiðablik eft­ir fimm ára fjar­veru en hún lék með Val í fyrra. Berg­lind er næst­marka­hæst í sögu Breiðabliks í efstu deild með 105 mörk í 141 leik. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Nik Ant­hony Cham­berlain.
Lokastaðan 2024: Íslands­meist­ari.

Komn­ar:
30.4. Telma Ívars­dótt­ir frá Ran­gers (Skotlandi) (lán)
30.4. Alma Rós Magnús­dótt­ir frá Kefla­vík
14.2. Kat­her­ine Devine frá Treaty United (Írlandi)
  7.2. Heiðdís Lillýj­ar­dótt­ir frá Basel (Sviss)
  5.2. Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir frá Val
  5.2. Helga Rut Ein­ars­dótt­ir frá Grinda­vík

Farn­ar:
26.4. Hild­ur Þóra Há­kon­ar­dótt­ir í FH
  5.4. Krist­ín M. Bar­boza í Hauka (lán - var í láni hjá FHL)
  1.4. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir í FHL (lán)
15.2. Olga Ingi­björg Ein­ars­dótt­ir í Fram (lán - var í láni hjá HK)
  5.2. Jakobína Hjörv­ars­dótt­ir í Stjörn­una (lán)
  5.2. Mar­grét Lea Gísla­dótt­ir í Stjörn­una
30.1. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir í And­er­lecht (Belg­íu)
17.1. Telma Ívars­dótt­ir í Ran­gers (Skotlandi)

Arnfríður Auður Arnarsdóttir er komin til Vals frá Gróttu en …
Arn­fríður Auður Arn­ars­dótt­ir er kom­in til Vals frá Gróttu en hún hef­ur skorað 20 mörk í 1. og 2. deild þó hún sé aðeins á 17. ári. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

VAL­UR
Þjálf­ari: Kristján Guðmunds­son og Matth­ías Guðmunds­son.
Lokastaðan 2024: 2. sæti og bikar­meist­ari.

Komn­ar:
11.4. Elín Metta Jen­sen frá Þrótti R. (lék síðast 2023)
28.3. Jor­dyn Rhodes frá Tinda­stóli
14.2. Tinna Brá Magnús­dótt­ir frá Fylki
  5.2. Arn­fríður Auður Arn­ars­dótt­ir frá Gróttu
  5.2. Ágústa María Val­týs­dótt­ir frá ÍBV (úr láni)
  5.2. Björk Björns­dótt­ir frá Vík­ingi R. (lék síðast 2023)
  5.2. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir frá Kefla­vik (var í láni hjá ÍR)
  5.2. Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir frá Stjörn­unni
  5.2. Bryn­dís Ei­ríks­dótt­ir frá Þór/​KA (úr láni)
  5.2. Kol­brá Una Krist­ins­dótt­ir frá Gróttu (úr láni)
  5.2. Sól­ey Edda Inga­dótt­ir frá Stjörn­unni

Farn­ar:
29.4. Snæfríður Eva Ei­ríks­dótt­ir í Tinda­stól (var í láni hjá Aft­ur­eld­ingu)
28.4. Eva Stef­áns­dótt­ir í Fylki (lán - var í láni hjá Fram)
19.4. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (lán)
16.4. Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
16.4. Katla Guðný Magnús­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
25.3. Ísa­bella Sara Tryggva­dót­ir í Rosengård (Svíþjóð)
18.3. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir í Vík­ing R.
28.2. Katie Cous­ins í Þrótt R.
  6.2. Hailey Whita­ker til Kan­ada
  5.2. Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir í Breiðablik
29.1. Fann­ey Inga Birk­is­dótt­ir í Häcken (Svíþjóð)
29.1. Mál­fríður Anna Ei­ríks­dótt­ir í B93 (Dan­mörku)

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til Víkings frá Val.
Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir er kom­in til Vík­ings frá Val. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: John Henry Andrews.
Lokastaðan 2024: 3. sæti.

Komn­ar:
16.4. Sif Atla­dótt­ir frá Sel­fossi
  5.4. Eva Ýr Helga­dótt­ir frá Smára (lék með Sel­fossi 2024)
18.3. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir frá Val
  8.2. Áslaug Dóra Sig­ur­björns­dótt­ir frá Öre­bro (Svíþjóð)
  6.2. 
Ísfold Marý Sig­tryggs­dótt­ir frá Þór/​KA
  5.2. Jó­hanna Elín Hall­dórs­dótt­ir frá Sel­fossi
  5.2. Dag­björt Ingvars­dótt­ir frá Völsungi (úr láni)

Farn­ar:
11.4. Hulda Ösp Ágústs­dótt­ir í Gróttu
25.3. Svan­hild­ur Ylfa Dag­bjarts­dótt­ir í Elfs­borg (Svíþjóð)
  8.3. Þór­dís Embla Svein­björns­dótt­ir í Gróttu (lán)
  6.2. Shaina Ashouri í AFC Toronto (Kan­ada)

Eva Rut Ásþórsdóttir fyrirliði Fylkis er gengin til liðs við …
Eva Rut Ásþórs­dótt­ir fyr­irliði Fylk­is er geng­in til liðs við Þór/​KA á Ak­ur­eyri. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn

ÞÓR/​KA
Þjálf­ari: Jó­hann Krist­inn Gunn­ars­son.
Lokastaðan 2024: 4. sæti.

Komn­ar:
30.4. Henrí­etta Ágústs­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
29.4. Ellie Mor­eno frá Banda­ríkj­un­um
27.2. Jessica Berl­in frá Galway United (Írlandi)
  6.2. Eva Rut Ásþórs­dótt­ir frá Fylki
  5.2. Sonja Björg Sig­urðardótt­ir frá Völsungi (úr láni)
  5.2. Arna Rut Orra­dótt­ir frá Völsungi

Farn­ar:
6.2. Ísfold Marý Sig­tryggs­dótt­ir í Vík­ing R.
5.2. Bryn­dís Ei­ríks­dótt­ir í Val (úr láni)

Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt eftir …
Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir er geng­in til liðs við Þrótt eft­ir eitt ár með Växjö í sænsku úr­vals­deild­inni. Hún lék með Val í tvö ár þar á und­an. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Ólaf­ur Helgi Kristjáns­son.
Lokastaðan 2024: 5. sæti.

Komn­ar:
28.2. Katie Cous­ins frá Val
  7.2. Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir, Växjö - Þrótt­ur R.
  5.2. Birna Kar­en Kjart­ans­dótt­ir frá Augna­bliki
  5.2. Hild­ur Laila Há­kon­ar­dótt­ir frá KR (úr láni)
  5.2. Klara Mist Karls­dótt­ir frá Fylki
  5.2. Mist Funa­dótt­ir frá Fylki
  5.2. Unn­ur Dóra Bergs­dótt­ir frá Sel­fossi

Farn­ar:
Óstaðfest: Leah Pais í AFC Toronto (Kan­ada)
22.2. Íris Una Þórðardótt­ir í FH (var í láni hjá Fylki)
20.2. Chanté Sandi­ford í Sel­foss
  5.2. Mel­issa García til Sviss

Katla María Þórðardóttir er komin til FH frá Örebro í …
Katla María Þórðardótt­ir er kom­in til FH frá Öre­bro í Svíþjóð en hún lék áður með Sel­fossi, Fylki og Kefla­vík. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

FH
Þjálf­ari: Guðni Ei­ríks­son.
Lokastaðan 2024: 6. sæti.

Komn­ar:
26.4. Hild­ur Þóra Há­kon­ar­dótt­ir frá Breiðabliki
10.4. Deja Sandoval frá FHL
10.4. Maya Han­sen frá Banda­ríkj­un­um
22.2. Íris Una Þórðardótt­ir frá Þrótti R.
  8.2. Katla María Þórðardótt­ir frá Öre­bro (Svíþjóð)

Farn­ar:
30.4. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir í Stjörn­una
30.4. Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir í Hauka
21.3. Rakel Eva Bjarna­dótt­ir í HK (lán - var í láni hjá ÍH)
17.3. Anna Nur­mi í Åland United (Finn­landi)
27.2. Bryn­dís Halla Gunn­ars­dótt­ir í Hauka
14.2. Emma Björt Arn­ars­dótt­ir í Fylki (var í láni hjá Fram)
12.2. Anna Rakel Snorra­dótt­ir í Grinda­vík (var í láni hjá ÍH)
12.2. Hanna Faith Victoriu­dótt­ir í Grinda­vík
  5.2. Hanna Kall­maier í Kefla­vík
  5.2. Hild­ur María Jón­as­dótt­ir í Fram (var í láni hjá HK)
  5.2. Selma Sól Sig­ur­jóns­dótt­ir í Hauka

Vera Varis frá Finnlandi er komin í mark Stjörnunnar eftir …
Vera Var­is frá Finn­landi er kom­in í mark Stjörn­unn­ar eft­ir að hafa átt tvö góð ár með Kefl­vík­ing­um í Bestu deild­inni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

STJARN­AN
Þjálf­ari: Jó­hann­es Karl Sig­ur­steins­son.
Lokastaðan 2024: 7. sæti.

Komn­ar:
30.4. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir frá FH
  5.2. Birna Jó­hanns­dótt­ir frá HK
  5.2. Jakobína Hjörv­ars­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
  5.2. Jana Sól Valdi­mars­dótt­ir frá HK
  5.2. Mar­grét Lea Gísla­dótt­ir frá Breiðabliki
  5.2. Vera Var­is frá Kefla­vík

Farn­ar:
30.4. Henrí­etta Ágústs­dótt­ir í Þór/​KA  (lán)
24.4. Karlotta Björk Andra­dótt­ir í HK (lán)
20.3. Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir í Halifax Tides (Kan­ada)
19.3. Erin Mc­Leod í Halifax Tides (Kan­ada)
  6.3. Ólína Ágústa Valdi­mars­dótt­ir í Fram
13.2. Ingi­björg Erla Sig­urðardótt­ir í Grinda­vík/​Njarðvík
13.2. Ey­dís María Waag­fjörð í Grinda­vík/​Njarðvík (var í láni hjá Álfta­nesi)
  5.2. Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir í Val (var í láni hjá HK)
  5.2. Katrín Erla Clausen í Fram
  5.2. Sól­ey Edda Inga­dótt­ir í Val

TIND­ASTÓLL
Þjálf­ari: Hall­dór Jón Sig­urðsson.
Lokastaðan 2024: 8. sæti.

Komn­ar:
29.4. Snæfríður Eva Ei­ríks­dótt­ir frá Val
16.4. Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir frá Val (lán)
16.4. Katla Guðný Magnús­dótt­ir frá KH (lán frá Val)
11.4. Cenevieve Crens­haw frá Banda­ríkj­un­um
20.3. Makala Woods frá Banda­ríkj­un­um
19.3. Kat­her­ine Grace Pettet frá Banda­ríkj­un­um
14.2. Nicola Hauk frá Banda­ríkj­un­um
  9.2. Am­anda Lind Elm­ars­dótt­ir frá Ein­herja

Farn­ar:
12.4. Am­anda Lind Elm­ars­dótt­ir í Ein­herja
28.3. Jor­dyn Rhodes í Val
26.3. Krista Sól Niel­sen í Grinda­vík/​Njarðvík
29.1. Monica Wil­helm til Svíþjóðar
  4.10. Erica Cunn­ing­ham til Grikk­lands

FHL
Þjálf­ari: Björg­vin Karl Gunn­ars­son.
Lokastaðan 2024: Meist­ari 1. deild­ar.

Komn­ar:
15.4. Al­ex­ia Mar­in Czerwien frá Banda­ríkj­un­um
  1.4. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
14.3. Anna Hurley frá Banda­ríkj­un­um
14.3. Aida Kar­dovic frá Banda­ríkj­un­um
14.3. Hope Sant­aniello frá Banda­ríkj­un­um
  5.3. Calliste Brooks­hire frá Banda­ríkj­un­um
  8.2. Ólína Helga Sigþórs­dótt­ir frá Völsungi
  5.2. María Björg Fjöln­is­dótt­ir frá Fylki (lék síðast 2022)

Farn­ar:
10.4. Deja Sandoval í FH
  5.2. Krist­ín M. Bar­boza í Breiðablik (úr láni)

FRAM
Þjálf­ari: Óskar Smári Har­alds­son.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
22.4. Sara Svan­hild­ur Jó­hanns­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
15.4. Kamila Elise Pickett frá Banda­ríkj­un­um
  9.4. Elaina Car­men La Macchia frá Aft­ur­eld­ingu
  6.3. Ólína Anna Valdi­mars­dótt­ir frá Stjörn­unni
15.2. Olga Ingi­björg Ein­ars­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
  8.2. Lily Anna Farkas frá Fort­una Hjörr­ing (Dan­mörku)
  5.2. Freyja Dís Hreins­dótt­ir frá Fjölni
  5.2. Hild­ur María Jón­as­dótt­ir frá FH
  5.2. Katrín Erla Clausen frá Stjörn­unni
  5.2. Li­li­anna Marie Berg frá Aft­ur­eld­ingu (úr láni)
  5.2. Una Rós Unn­ars­dótt­ir frá Grinda­vík

Farn­ar:
29.3. Embla Dögg Aðal­steins­dótt­ir í ÍR (var í láni hjá Smára)
  6.3. Sigrún Gunn­dís Harðardótt­ir í Smára (kom frá Aft­ur­eld­ingu)
14.2. Katrín Ásta Eyþórs­dótt­ir í Fylki (lán)
  5.2. Birna Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir í Fylki (úr láni)
  5.2. Emma Björt Arn­ars­dótt­ir í FH (úr láni)
  5.2. Eva Stef­áns­dótt­ir í Val (úr láni)
  5.2. Þórey Björk Eyþórs­dótt­ir í KR


1. DEILD KVENNA - LENGJU­DEILD­IN

Þýski miðjumaðurinn Hanna Kallmaier er komin til Keflavíkur frá FH …
Þýski miðjumaður­inn Hanna Kall­maier er kom­in til Kefla­vík­ur frá FH en hún lék áður með ÍBV og Val. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Guðrún Jóna Kristjáns­dótt­ir.
Lokastaðan 2024: 9. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
26.4. Elfa Kar­en Magnús­dótt­ir frá Fylki
  9.4. Emma Kels­ey Starr frá Nýja-Sjálandi
  8.2. Amel­ía Rún Fjeld­sted frá Fylki
  7.2. Oli­via Simmons frá Banda­ríkj­un­um
  5.2. Hanna Kall­maier frá FH
  5.2. Kara Petra Ara­dótt­ir frá Grinda­vík (lék síðast 2023)
  5.2. Mia Ramirez frá ÍR

Farn­ar:
30.4. Alma Rós Magnús­dótt­ir í Breiðablik
31.3. Reg­ina Sol­haug Fia­bema í norskt fé­lag
20.3. Sa­orla Miller í Halifax Tides (Kan­ada)
  5.2. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir í Val (var í láni hjá ÍR)
  5.2. Mel­anie For­bes í Ottawa Rapid (Kan­ada)
  5.2. Sig­ur­björg Diljá Gunn­ars­dótt­ir í Hauka
  5.2. Vera Var­is í Stjörn­una
  8.11. Simona Meijer til Ísra­el

FYLK­IR
Þjálf­ari: Bjarni Þórður Hall­dórs­son.
Lokastaðan 2024: 10. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
29.4. Harpa Kar­en Ant­ons­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
28.4. Eva Stef­áns­dótt­ir frá Fylki (lán)
18.3. Sara Rún Ant­ons­dótt­ir frá Augna­bliki
14.2. Katrín Ásta Eyþórs­dótt­ir frá Fram (lán)
14.2. Emma Björt Arn­ars­dótt­ir frá FH (lán)
13.2. Hild­ur Anna Brynj­ars­dótt­ir frá Völsungi
13.2. Lauf­ey Björns­dótt­ir frá HK (lék síðast 2023)
  5.2. Ásdís Þóra Böðvars­dótt­ir frá Sel­fossi
  5.2. Berg­ljót Júlí­ana Krist­ins­dótt­ir frá KR
  5.2. Birna Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir frá Fram (úr láni)
  5.2. Embla Katrín Odd­steins­dótt­ir frá Sel­fossi
  5.2. Guðrún Þóra Geirs­dótt­ir frá Sel­fossi

Farn­ar:
26.4. Elfa Kar­en Magnús­dótt­ir í Kefla­vík
14.2. Tinna Brá Magnús­dótt­ir í Val
  8.2. Amel­ía Rún Fjeld­sted í Kefla­vík
  6.2. Eva Rut Ásþórs­dótt­ir í Þór/​KA
  5.2. Emma Sól Ara­dótt­ir í HK (úr láni)
  5.2. Íris Una Þórðardótt­ir í Þrótt R. (úr láni)
  5.2. Klara Mist Karls­dótt­ir í Þrótt R.
  5.2. Mist Funa­dótt­ir í Þrótt R.

GRÓTTA
Þjálf­ari: Dom­inic An­kers.
Lokastaðan 2024: 3. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
30.4. Fann­ey Rún Guðmunds­dótt­ir frá KH
11.4. Hulda Ösp Ágústs­dótt­ir frá Vík­ingi R.
21.3. Hay­lee Spray frá Banda­ríkj­un­um
15.3. Ry­anne Mo­lena­ar frá Pinzgau Sa­al­feld­en (Aust­ur­ríki)
  8.3. Þór­dís Embla Svein­björns­dótt­ir frá Vík­ingi R. (lán)
  6.3. Maria Baska frá Vllaznia (Alban­íu)
13.2. Katrín Rut Kvar­an frá Aft­ur­eld­ingu
  5.2. Birta Ósk Sig­ur­jóns­dótt­ir frá Val (var í láni hjá KR)
  5.2. Lilja Davíðsdótt­ir Scheving frá KR (úr láni)
  5.2. María Björk Ómars­dótt­ir frá Dal­vík/​Reyni

Farn­ar:
  6.2. Em­ily Amano í Ottawa Rapid (Kan­ada)
  5.2. Arn­fríður Auður Arn­ars­dótt­ir í Val
  5.2. Kol­brá Una Krist­ins­dótt­ir í Val (úr láni)
23.12. Madelyn Robb­ins í Treaty United (Írlandi)

HK
Þjálf­ari: Pét­ur Rögn­valds­son.
Lokastaðan 2024: 4. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
30.4. Kaylie Erin Bierm­an frá Banda­ríkj­un­um
24.4. Karlotta Björk Andra­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
21.3. Rakel Eva Bjarna­dótt­ir frá FH (lán)
  7.3. Birta Líf Rún­ars­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
12.2. Loma Mc­Neese frá Banda­ríkj­un­um
12.2. Na­talie Wil­son frá Banda­ríkj­un­um
  5.2. Anja Ísis Brown frá ÍR
  5.2. Em­il­ía Lind Atla­dótt­ir frá Fjölni
  5.2. Emma Sól Ara­dótt­ir frá Fylki (úr láni)
  5.2. Kristjana Ása Þórðardótt­ir frá Fjölni (úr láni)
  5.2. María Lena Ásgeirs­dótt­ir frá Sindra

Farn­ar:
21.3. Brookelynn Entz í Grinda­vík/​Njarðvík
12.3. Payt­on Woodw­ard til Ástr­al­íu
  5.2. Birna Jó­hanns­dótt­ir í Stjörn­una
  5.2. Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir í Sel­foss
  5.2. Hild­ur María Jón­as­dótt­ir í FH (úr láni)
  5.2. Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
  5.2. Jana Sól Valdi­mars­dótt­ir í Stjörn­una
  5.2. Olga Ingi­björg Ein­ars­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)

ÍA
Þjálf­ari: Skarp­héðinn Magnús­son.
Lokastaðan 2024: 5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
30.4. Sigrún Eva Sig­urðardótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
27.4. Tera Vikt­ors­dótt­ir frá KH
26.2. El­iza­beth Bu­eckers frá Ítal­íu
  5.2. Ísa­bel Jasmín Alm­ars­dótt­ir frá Grinda­vík
  5.2. Lára Ósk Al­berts­dótt­ir frá Vestra

Farn­ar:
8.11. Hanne Hell­inx í Zulte-Ware­gem (Belg­íu)

ÍBV
Þjálf­ari: Jón Ólaf­ur Daní­els­son.
Lokastaðan 2024: 6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
14.2. Avery Mae Vand­er­ven frá Banda­ríkj­un­um
11.2. All­i­son Clark frá Apollon Limassol (Kýp­ur)
  8.2. All­i­son Lowrey frá Banda­ríkj­un­um

Farn­ar:
18.2. Al­ex­us Knox í ástr­alskt fé­lag
  5.2. Ágústa María Val­týs­dótt­ir í Val (úr láni)
12.11. Madi­syn Flammia í Li­ons (Ástr­al­íu)

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari: Perry Mclachl­an
Lokastaðan 2024: 7. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
19.4. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir frá Val (lán)
  4.4. Tinna Guðjóns­dótt­ir frá KH
  8.3. Karólína Dröfn Jóns­dótt­ir frá Ein­herja
12.2. Hanna Faith Victoriu­dótt­ir frá FH
  5.2. Guðrún Embla Finns­dótt­ir frá Álfta­nesi (úr láni)
  5.2. Guðrún Gyða Haralz frá Þrótti R. (lék síðast 2022)
  5.2. Ísa­bella Ei­ríks­dótt­ir Hjaltested frá ÍR
  5.2. Lilja Björk Gunn­ars­dótt­ir frá Álfta­nesi (úr láni)
  5.2. Ólöf Hild­ur Tóm­as­dótt­ir frá Vík­ingi R. (lék síðast 2023)
  5.2. Snæ­dís Loga­dótt­ir frá FH (lék síðast 2019)

Farn­ar:
30.4. Sigrún Eva Sig­urðardótt­ir í ÍA
29.4. Harpa Kar­en Ant­ons­dótt­ir í Fylki
  9.4. Elaina Car­men La Macchia í Fram
  7.3. Birta Líf Rún­ars­dótt­ir í HK
13.2. Katrín Rut Kvar­an í Gróttu
  5.2. Li­li­anna Marie Berg í Fram (úr láni)
  5.2. Sigrún Gunn­dís Harðardótt­ir í Fram
  5.2. Snæfríður Eva Ei­ríks­dótt­ir í Val (úr láni)

GRINDAVÍK/​NJARÐVÍK
Þjálf­ari: Gylfi Tryggva­son.
Lokastaðan 2024: Grinda­vík endaði í 8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
26.3. Krista Sól Niel­sen frá Tinda­stóli
21.3. Brookelynn Entz frá HK
21.2. Emma Nicole Phillips frá Banda­ríkj­un­um
19.2. María Martín­ez frá Mazat­lán (Mexí­kó)
13.2. Ey­dís María Waag­fjörð frá Stjörn­unni (lék með Álfta­nesi)
13.2. Ingi­björg Erla Sig­urðardótt­ir frá Stjörn­unni
12.2. Danai Kald­aridou frá Grikklandi
12.2. Anna Rakel Snorra­dótt­ir frá FH

Farn­ar:
5.3. Jada Col­bert til Ástr­al­íu
3.3. Katelyn Kellogg til Bras­il­íu
5.2. Helga Rut Ein­ars­dótt­ir í Breiðablik
5.2. Ísa­bel Jasmín Alm­ars­dótt­ir í ÍA
5.2. Una Rós Unn­ars­dótt­ir í Fram
3.2. Emma Kate Young til Fil­ipps­eyja
9.1. Aubrey Goodwill í Real SC (Portúgal)

HAUK­AR
Þjálf­ari: Hörður Bjarn­ar Hall­m­ars­son.
Lokastaðan 2024: Meist­ari 2. deild­ar.

Komn­ar:
30.4. Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir frá FH
  5.4. Krist­ín Magda­lena Bar­boza frá Breiðabliki (lán)
27.2. Bryn­dís Halla Gunn­ars­dótt­ir frá FH
  5.2. Selma Sól Sig­ur­jóns­dótt­ir frá FH
  5.2. Sig­ur­björg Diljá Gunn­ars­dótt­ir frá Kefla­vik
  5.2. Vikt­oría Jó­hanns­dótt­ir frá Álfta­nesi

Farn­ar:
30.4. Elísa­bet Ósk Servo Ólafíu­dótt­ir í ÍR
22.1. Ana Cat­ar­ina Da Costa í ÍR
20.1. Maria Abad í Real Unión Teneri­fe (Spáni)

KR
Þjálf­ari: Gunn­ar Ein­ars­son og Ívar Ingimars­son.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ar:
29.4. Kar­en Guðmunds­dótt­ir frá Val (lék síðast með KH 2022)
26.4. Maya Camille Neal frá BIIK Shym­kent (Kasakst­an)
  7.2. Lina Berrah frá Banda­ríkj­un­um
  5.2. Þórey Björk Eyþórs­dótt­ir frá Fram

Farn­ar:
  5.2. Berg­ljót Júlí­ana Krist­ins­dótt­ir í Fylki
  5.2. Birta Ósk Sig­ur­jóns­dótt­ir í Val (úr láni)
  5.2. Hild­ur Laila Há­kon­ar­dótt­ir í Þrótt R. (úr láni)
  5.2. Lilja Davíðsdótt­ir Scheving í Gróttu (úr láni)
  5.2. Selma Dís Scheving í KH
17.1. Alice Wal­ker í Hof (Þýskalandi)

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 4 3 0 1 7:5 2 9
2 Víkingur R. 4 2 1 1 7:2 5 7
3 Vestri 4 2 1 1 4:2 2 7
4 ÍBV 4 2 1 1 6:5 1 7
5 KR 4 1 3 0 12:7 5 6
6 Fram 4 2 0 2 8:6 2 6
7 Valur 4 1 3 0 8:6 2 6
8 Stjarnan 4 2 0 2 7:7 0 6
9 Afturelding 4 1 1 2 1:5 -4 4
10 KA 4 1 1 2 6:11 -5 4
11 ÍA 4 1 0 3 2:9 -7 3
12 FH 4 0 1 3 5:8 -3 1
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
18.05 19:15 Afturelding : KR
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 19:15 FH : Afturelding
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Fram : FH
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert