Sjarmerandi hús til leigu á Flateyri

Á Flateyri er einstaklega fallegt hús sem nefnist Sólbakki. Húsið er afar smekklegt og er auglýst til skammtímaleigu á vefsíðunni AirBnb. Húsið rúmar átta gesti og er því fullkomið fyrir fjölskyldur eða vinahópa. Meira.