Dýrasta hótelsvíta í heimi

Mikið var lagt upp úr því að svefnherbergin væru notaleg.
Mikið var lagt upp úr því að svefnherbergin væru notaleg. Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Hönn­un­ar­fyr­ir­tækið Bentel & Bentel hannaði að öðru leyti rýmið með inn­blæstri frá Damien. 
Í svít­unni eru tvö svefn­her­bergi sem hvort um sig skart­ar risa­stór­um rúm­um, skápaplássi fyr­ir heila fjöl­skyldu og að sjálf­sögðu álíka stóru sal­ern­is­rými. Í svít­unni er einnig að finna lík­ams­rækt­ar­stöð, nudd­her­bergi, gufu og nuddpott sem staðsett­ur er á svöl­un­um.  Svít­unni fylgja ýmis fríðindi eins og bíll og her­berg­isþjón­usta all­an sól­ar­hring­inn. Fyr­ir tvær næt­ur reiða svo gest­irn­ir fram ein­ar 24 millj­ón­ir króna, það er því eins gott að fara að safna strax.
Winner/Loser-verkið eftir Damien Hirst er af tveimur hákörlum í formalíni …
Winner/​Loser-verkið eft­ir Damien Hirst er af tveim­ur hákörl­um í formalíni og má finna í svít­unni. Ljós­mynd/​PalmsCasin­oResort
Að sjálfsögðu er að finna bar í svítunni en hann …
Að sjálf­sögðu er að finna bar í svít­unni en hann er af stærri gerðinni. Ljós­mynd/​PalmsCasin­oResort
Útsýnið úr svítunni er ótrúlegt. Listaverk eftir Damien skreyta gluggana.
Útsýnið úr svít­unni er ótrú­legt. Lista­verk eft­ir Damien skreyta glugg­ana. Ljós­mynd/​PalmsCasin­oResort
Ekki er verra útsýnið úr öðru baðherberginu.
Ekki er verra út­sýnið úr öðru baðher­berg­inu. Ljós­mynd/​PalmsCasin­oResort
Nuddpottur með útsýni yfir Sunset Strip, þarf að biðja um …
Nuddpott­ur með út­sýni yfir Sun­set Strip, þarf að biðja um eitt­hvað meira? Ljós­mynd/​PalmsCasin­oResort
Í borðstofunni má svo njóta þess að fá sér morgunmat …
Í borðstof­unni má svo njóta þess að fá sér morg­un­mat með út­sýni, all­an sól­ar­hring­inn. Ljós­mynd/​PalmsCasin­oResort






mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert