Næturstund í Louvre-safninu

Einstök upplifun á Louvre-safninu.
Einstök upplifun á Louvre-safninu. Ljósmynd/Julian Abrams

Sér­stak­ur leiðsögumaður mun leiða vinn­ings­haf­ann um leynd­ar­dóma safns­ins og verður meðal ann­ars boðið upp á for­drykk með Mónu Lísu og kvöld­verð með Ven­us de Milo þar sem einka­kokk­ur mun fram­reiða fjöl­breytta rétti. Að loknu æv­in­týra­legu kvöldi mun vinn­ings­haf­inn, ásamt gesti, gista í pýra­míd­an­um sjálf­um og að sjálf­sögðu fá morg­un­verð í rúmið að hætti Par­ís­ar­búa.

Fordrykkur í sérstakri sofu sem tileinkuð er Mónu Lísu.
For­drykk­ur í sér­stakri sofu sem til­einkuð er Mónu Lísu. Ljós­mynd/​Ju­li­an Abrams

Frá byrj­un maí til árs­loka er svo hægt að bóka ýmsa áhuga­verða viðburði á safn­inu, svo sem tón­leika og ein­stak­ar heim­sókn­ir. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í leikn­um geta skráð sig hér til 12. apríl.

Fordrykkur í sérstakri Mónu Lísu stofu.
For­drykk­ur í sér­stakri Mónu Lísu stofu. Ljós­mynd/​Ju­li­an Abrams
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert