Allt sem er bleikt, bleikt

Veitingastaðurinn er líklega sá bleikasti í heimi.
Veitingastaðurinn er líklega sá bleikasti í heimi. Ljósmynd/MaMa Kelly

Þrátt fyr­ir lít­inn mat­seðill og bleik­an lit hvarvetna er þessi 1.000 fer­metra staður ansi vin­sæll. Að sögn eig­enda var ákveðið að taka smá áhættu en á sama tíma skera sig frá öll­um öðrum veit­inga­stöðum.

Veitingastaðurinn er fagurlega hannaður.
Veit­ingastaður­inn er fag­ur­lega hannaður. Ljós­mynd/​MaMa Kelly

Bleik­ur lit­ur er í eft­ir­læti hjá öðrum eig­and­an­um og því var sá lit­ur val­inn til að skreyta staðinn. Það er þó eitt svæði á veit­ingastaðnum sem ekki er bleikt og það er leyni­leg­ur bar sem ein­ung­is er op­inn fyr­ir hópa.

Á matseðlinum er einungis að finna humar og kjúkling.
Á mat­seðlin­um er ein­ung­is að finna hum­ar og kjúk­ling. Ljós­mynd/​MaMa Kelly
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert