Myndast stemning sem erfitt er að lýsa

Fjölskyldan sælleg að litahlaupi loknu.
Fjölskyldan sælleg að litahlaupi loknu. Ljósmynd/Aðsend

Við hjón­in eig­um tvö börn, 5 og 10 ára. Til að byrja með hlup­um við þrjú sam­an því stelp­an var svo ung. Hún kom með okk­ur í fyrsta sinn í fyrra, þá í kerru. Við tök­um þátt á hverju ári því þær minn­ing­ar sem við höf­um skapað í Col­or run eru okk­ur svo dýr­mæt­ar. Það er ekki hægt að rifja þær upp án þess að brosa,“ seg­ir Erna Björg. 

Það er ekki annað hægt en að vera glaður í …
Það er ekki annað hægt en að vera glaður í þess­ari lita­dýrð. Ljós­mynd/​Aðsend

Þau segja það skemmti­leg­asta við hlaupið sé sam­vera fjöl­skyld­unn­ar og gleðin sem viðburðinum fylg­ir svo ekki sé minnst á lita­dýrðina. „Þ að mynd­ast ákveðin stemn­ing sem erfitt er að lýsa. Það hef­ur verið virki­lega gam­an að flygj­ast með syni okk­ar styrkj­ast á milli ára og kom okk­ur á óvart hvað það var mik­ill kraft­ur í hon­um í fyrra. Ómet­an­legt hvað hlaupið hef­ur haft áhrif á já­kvætt viðhorf hans til hreyf­ing­ar. Okk­ur hlakk­ar sér­stak­lega til þetta árið því yngsti fjöl­skyldumeðlim­ur­inn ætl­ar að skella á sig hlaupa­skónna. Það verður því enn skemmti­legra fyr­ir fjöl­skyld­una að hlaupa öll sam­an í ár. Okk­ur þykir líka mjög spenn­andi að hlaupið sé í Laug­ar­daln­um þetta árið,“ seg­ir Erna Björg full til­hlökk­un­ar. 

Fjölskyldan dreifir gleðinni.
Fjöl­skyld­an dreif­ir gleðinni. Ljós­mynd/​Aðsend





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert