Alltaf flott á ferðalagi

Chrissy Teigen á ferðalagi ásamt eiginmanni sínum John Legend.
Chrissy Teigen á ferðalagi ásamt eiginmanni sínum John Legend. Mbl.is/skjaskot

Hún gef­ur sér góðan tíma í að búa til einskon­ar mat­seðill af fatnaði sem hún ætl­ar að klæðast við hvert tæki­færi í frí­inu. Hún viður­kenn­ir að þetta sé svo­lít­il vinna en spari ómakið þegar komi að því að pakka. Hún seg­ir að einnig fari minni tími í að velta því fyr­ir sér í hverju hún eigi að klæðast dags­dag­lega í frí­inu. Mynd­band af mat­seðlin­um má sjá á Twitter reikn­ingi fyr­ir­sæt­unn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert