Spice Girl-strætisvagninn á Airbnb

Loksins geta aðdáendur hljómsveitarinnar The Spice Girls tekið drauminn alla …
Loksins geta aðdáendur hljómsveitarinnar The Spice Girls tekið drauminn alla leið. Ljósmynd/Airbnb

Bíó­mynd­in sem var frum­sýnd árið 1997 er mörg­um enn í fersku minni enda æsispenna­di mynd, alla vega fyr­ir hörðustu aðdá­end­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar. Stræt­is­vagn­in­um hef­ur verið breytt í gistiaðstöðu og er hönn­un stræt­is­vagns­ins að inn­an öll til­einkuð hljóm­sveit­inni og til þess gerð að rifja upp gaml­ar og góðar minn­ing­ar tengd­ar henni.

Hljómsveitin The Spice Girls var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug …
Hljóm­sveit­in The Spice Gir­ls var gríðarlega vin­sæl á tí­unda ára­tug síðustu ald­ar. Ljós­mynd/​Ian Hodg­son

Ein­ung­is verður boðið upp á gist­ingu fyr­ir not­end­ur bók­un­ar­síðunn­ar nokkr­ar næt­ur núna í júní, aðdá­end­ur verða því að hafa hraðar hend­ur ætli þeir að upp­fylla þenn­an draum. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert