Breyttu gömlum húsbíl í bíóhús á hjólum

00:00
00:00

Ítal­inn Fabio Gia­notti og eig­in­kona hans hafa notið mik­illa vin­sælda í Cu­neo héraði á Ítal­íu. Fyr­ir um fimm árum breyttu þau 40 ára göml­um hús­bíl í kvik­mynda­hús á hjól­um. Nú þegar kvik­mynda­hús eru víða lokuð vegna kór­ónu­veirunn­ar ferðast þau um með kvik­mynda­hús­bíl­inn og sýna kvik­mynd­ir fyr­ir fólk und­ir ber­um himni. 

Gia­notti seg­ir í viðtali við AFP að þau finni fyr­ir mun meiri áhuga en síðustu ár vegna kór­ónu­veirunn­ar.

Kvikmyndahúsbíll.
Kvik­mynda­hús­bíll. AFP
Kvikmyndahúsbíllinn.
Kvik­mynda­hús­bíll­inn. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert