Lúxushelgi Tönju Ýrar með kærastanum

Tanja Ýr Ástþórsdóttir og Ryan áttu notalega helgi fyrir norðan.
Tanja Ýr Ástþórsdóttir og Ryan áttu notalega helgi fyrir norðan. Skjáskot/Instagram

Áhrifa­vald­ur­inn og at­hafna­kon­an Tanja Ýr Ástþórs­dótt­ir átti nota­lega helgi með kær­asta sín­um Ryan fyr­ir norðan þar sem þau nutu þess besta sem Ak­ur­eyri hef­ur upp á að bjóða. 

Tanja Ýr og Ryan hafa verið sam­an í rúm­lega tvö ár, en hún flutti til Lund­úna í byrj­un 2022 og greindi frá því í stuttu síðar að hún væri kom­in með kær­asta.

Síðastliðna helgi átti parið góða helgi á Ak­ur­eyri þar sem þau fóru meðal ann­ars í Skóg­ar­böðin, borðuðu góðan mat, skelltu sér í Bjór­böðin og nutu þess að skoða nátt­úru­feg­urðina sem ein­kenn­ir Norður­landið. 

Tanja Ýr birti myndaröð frá helg­inni á In­sta­gram með yf­ir­skrift­inni: „Besta helg­in“.

View this post on In­sta­gram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert