Tónlistarkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir, sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2016, og athafnamaðurinn Elvar Þór Karlsson hafa verið í ljúfu fjölskyldufríi ásamt ungum syni þeirra á paradísareyjunni Tenerife síðastliðna daga.
Gréta Salóme hefur verið dugleg að birta fallegar myndir og myndskeið á Instagram-reikningi hennar sem sýna frá sólríku ferðalagi fjölskyldunnar.