Ísland í stóru hlutverki í erlendri ljósmyndabók

Finn Beales ferðaðist víða um Ísland.
Finn Beales ferðaðist víða um Ísland. Samsett mynd

Ísland kem­ur fyr­ir í ljós­mynda­bók­inni, Let’s Get Lost, eft­ir velska ljós­mynd­ar­ann Finn Bea­les. Í bók­inni má meðal ann­ars sjá ljós­mynd­ir af ein­hverj­um af­skekkt­ustu og mest töfr­andi stöðum í heimi, en ljós­mynd­ar­inn seg­ir einnig frá kost­um þess að vill­ast í um­hverfi þeirra.

Ljós­mynda­bók­in skart­ar 200 stór­brotn­um ljós­mynd­um, en Bea­les flakkaði heims­horna á milli til að fanga mynd­ir af ólík­um stöðum. Hann heillaðist af ís­lenskri nátt­úru og sýn­ir meðal ann­ars gull­fal­leg­ar ljós­mynd­ir tekn­ar af Stokksnesi og Skóga­fossi í bók­inni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert