Þorrablót á Tenerife eins og Þjóðhátíð

Það var mikið stuð á barnum Nostalgíu á Tenerife.
Það var mikið stuð á barnum Nostalgíu á Tenerife. Samsett mynd

Það var sér­stak­lega mik­il stemn­ing á meðal Íslend­inga á Teneri­fe um helg­ina en þá var ís­lenski bar­inn Nostal­g­ía með þorra­blót. Það seld­ist upp á þorra­blótið. Voru 67 manns í mat og um 150 skemmtu sér sam­an seinna um kvöldið. 

Her­dís Árna­dótt­ir og Sæv­ar Lúðvíks­son á Nostal­g­íu lögðu mikið á sig til að gera vel við Íslend­inga á suðræn­um slóðum. 

„All­ur þorramat­ur­inn kom frá Íslandi, síld­ina fékk ég hér í skandi­nav­ísku búðinni. Flat­kök­urn­ar og rúg­brauðið bökuðum við sjálf. Það er mikið vesen að koma matn­um út en með hjálp vina og ætt­ingja þá komst all­ur mat­ur út. Fiskikóng­ur­inn reddaði mér svo súra hvaln­um,“ sagði Her­dís og bæt­ir við að boðið verður upp á af­gang­inn á fiski­hlaðborðinu þeirra á föstu­dag­inn, 2. fe­brú­ar. 

Trúba­dor­inn Hlyn­ur Snær og dótt­ir hans Sæ­björg Eva Hlyns­dótt­ir sáu um að halda uppi stuðinu. „Sögðu Vesta­manna­ey­ing­ar að þetta væri eins og vera kom­in á Þjóðhátíð,“ sagði Her­dís. 

Dóra frá Ungverjalandi. Steini Gunn, Erna, Kiddi og Aldís.
Dóra frá Ung­verjalandi. Steini Gunn, Erna, Kiddi og Al­dís. Ljós­mynd/​Aðsend
Kristinn Hornfirðingur.
Krist­inn Horn­f­irðing­ur.
Eyjamenn áttu sína fulltrúa á þorrablótinu á Tenerife.
Eyja­menn áttu sína full­trúa á þorra­blót­inu á Teneri­fe. Ljós­mynd/​Aðsend
Íslenski fáninn var á borðum.
Íslenski fán­inn var á borðum. Ljós­mynd/​Aðsend
Hér má sjá hinn íslenska Eggert og vini hans frá …
Hér má sjá hinn ís­lenska Eggert og vini hans frá Venesúela. Auk þess að koma á þorra­blótið komu þau á í skötu­veisl­una og líkaði vel.
Margrét Aronsdóttir og Sigrún Ingvarsdóttir.
Mar­grét Arons­dótt­ir og Sigrún Ingvars­dótt­ir.
Stefanía Helgadóttir og Gunnar Guðjónsson.
Stef­an­ía Helga­dótt­ir og Gunn­ar Guðjóns­son.
Sæbjörg Eva Hlynsdóttir og Hlynur Snær.
Sæ­björg Eva Hlyns­dótt­ir og Hlyn­ur Snær. Ljós­mynd/​Aðsend
Kolbrún, Sverrir, Hafþor og Vilborg.
Kol­brún, Sverr­ir, Hafþor og Vil­borg.
Víkingarnir frá Venesúela.
Vík­ing­arn­ir frá Venesúela. Ljós­mynd/​Aðsend
Þorrablót á Nostalgíu Tenerife 2024.
Þorra­blót á Nostal­g­íu Teneri­fe 2024. Ljós­mynd/​Aðsend
Þorrablót á Nostalgíu Tenerife 2024.
Þorra­blót á Nostal­g­íu Teneri­fe 2024. Ljós­mynd/​Aðsend
Fólk var ánægt með veitingarnar.
Fólk var ánægt með veit­ing­arn­ar. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert