„Heilsið upp á nýjasta „ambassador“ Ski-Doo“

Ása Steinars er algjör ævintýrakona.
Ása Steinars er algjör ævintýrakona. Ljósmynd/Ása Steinars

Ása Stein­ars­dótt­ir, ferðaljós­mynd­ari og sam­fé­lags­miðlastjarna, til­kynnti í gær að hún væri orðin „brand ambassa­dor“ fyr­ir Ski-Doo-snjósleða. Ása greindi frá gleðitíðind­un­um með æv­in­týra­legri myndaseríu á In­sta­gram, en þar sést hún á fleygi­ferð um fag­urt snævi þakið landsvæði á Ski-Doo-vélsleða. 

„Heilsið upp á nýj­asta „ambassa­dor“ Ski-Doo,“ skrifaði Ása í upp­hafi færsl­unn­ar. „Þetta er sann­kallaður draum­ur að ræt­ast og ég get ekki beðið eft­ir öll­um ís­lensku vetr­ar­æv­in­týr­un­um sem eru í vænd­um. 

Í dag var ég vöknuð fyr­ir sól­ar­upp­rás og klár í fyrsta æv­in­týrið okk­ar. Mark­mið dags­ins var að heim­sækja nokkra hveri og kom­ast í gott vetr­arbað. Það tókst,“ skrifaði Ása einnig. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Asa Stein­ars (@asa­stein­ars)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert