Bára sleikir sólina á Alicante

Bára Jónsdóttir er stödd í sólríku fríi á Spáni.
Bára Jónsdóttir er stödd í sólríku fríi á Spáni. Samsett mynd

Fit­n­ess­drottn­ing­in, fast­eigna­sal­inn og förðun­ar­fræðing­ur­inn Bára Jóns­dótt­ir er í sann­kölluðum sum­arfíl­ing, en hún hef­ur notið þess að sleikja sól­ina á Alican­te á Spáni und­an­farna viku. 

Bára starfar sem fast­eigna­sali hjá Remax en hef­ur und­an­far­in ár verið áber­andi í fit­n­ess- og förðun­ar­heim­in­um. 

Bára hef­ur verið dug­leg að birta töfr­andi mynd­ir frá ferðalag­inu og af mynd­um að dæma er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við hana. 

Í frí­inu hef­ur hún meðal ann­ars notið þess að vera á strönd­inni, skoðað sig um bæ­inn og farið á spenn­andi veit­ingastaði og bari.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert