Hildur Yeoman á fremsta bekk í Disneylandi

Ljósmynd/AFP

Íslenski fata­hönnuður­inn Hild­ur Yeom­an var stödd á sýn­ingu franska tísku­húss­ins Coperni í gær­kvöldi sem fór fram í Disneylandi í Par­ís. Þar var öllu tjaldað til en sýn­ing­in lokaði tísku­vik­unni með al­vöru upp­lif­un fyr­ir gesti.

Viðburður­inn var stjörn­um prýdd­ur. Kylie Jenner gekk óvænt niður tískupall­inn klædd svört­um hlýra­laus­um kjól og Lila Moss, dótt­ir Kate Moss, var einnig fyr­ir­sæta. 

Coperni fæst í versl­un Yeom­an á lauga­vegi. Hild­ur Yeom­an deildi upp­lif­un sinni á In­sta­gram með fylgj­end­um sín­um og virt­ist hafa skemmt sér frá­bær­lega. Gest­ir virt­ust svo hafa tekið rúss­íbana í eft­ir­partýið eins og eðli­legt er í tív­olí.

Hildur virtist hafa skemmt sér vel á sýningunni.
Hild­ur virt­ist hafa skemmt sér vel á sýn­ing­unni. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Coperni fæst í verslun Yeoman í miðbæ Reykjavíkur.
Coperni fæst í versl­un Yeom­an í miðbæ Reykja­vík­ur. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Alvöru upplifun fyrir gesti sem voru með Disney-kastalann beint fyrir …
Al­vöru upp­lif­un fyr­ir gesti sem voru með Disney-kast­al­ann beint fyr­ir fram­an sig. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Coperni er franskt tískuhús.
Coperni er franskt tísku­hús. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Gestir tóku rússíbana í eftirpartýið.
Gest­ir tóku rúss­íbana í eft­ir­partýið. Ljós­mynd/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert