Lúxushús til leigu stutt frá Reykjavík

Öllum ætti að líða vel þarna.
Öllum ætti að líða vel þarna. Skjáskot/Airbnb

Í Blá­skóga­byggð á suðaust­ur­hluta lands­ins finn­urðu fjög­urra her­bergja lúx­us­gist­ingu. Húsið er glæsi­lega inn­réttað með hlý­leg­um velúr­sófa, Y Wis­h­bo­ne-borðstofu­stól­un­um frá Hans J. Wegner og fal­legu um­hverfi. Húsið er aug­lýst til leigu á AirBnb.

Í hús­inu er einnig heit­ur pott­ur og sauna. Gest­ir sem skilið hafa eft­ir um­mæli um húsið eru ánægðir með gist­ing­una og þá sér­stak­lega norður­ljós­in sem sjást þegar legið er í heita pott­in­um. Húsið er í eins og hálfs klukku­stund­ar akst­urs­fjar­lægð frá Reykja­vík.

Í stof­unni er svört kamína fyr­ir kald­ari daga sem ger­ir húsið mjög hlý­legt. Gæðamik­il rúm­föt, sjón­varp og útisturta gera gist­ing­una eft­ir­minni­lega fyr­ir vina­hópa eða fjöl­skyld­ur.

Stofan er hlýleg og smekklega fyllt hönnunarhúsgögnum.
Stof­an er hlý­leg og smekk­lega fyllt hönn­un­ar­hús­gögn­um. Skjá­skot/​Airbnb
Wishbone-stólarnir frá Hans J. Wegner prýða borðstofuna.
Wis­h­bo­ne-stól­arn­ir frá Hans J. Wegner prýða borðstof­una. Skjá­skot/​Airbnb
Svefnherbergin eru snyrtileg með einkasturtu.
Svefn­her­berg­in eru snyrti­leg með einkast­urtu. Skjá­skot/​Airbnb
Glæsilegt útsýni.
Glæsi­legt út­sýni. Skjá­skot/​Airbnb
Kamínan er hlýleg á kvöldin.
Kamín­an er hlý­leg á kvöld­in. Skjá­skot/​Airbnb
Heitur pottur til að horfa á norðurljósin yfir vetrartímann.
Heit­ur pott­ur til að horfa á norður­ljós­in yfir vetr­ar­tím­ann. Skjá­skot/​Airbnb
Einkasaunan dregur marga að.
Einkasaun­an dreg­ur marga að. Skjá­skot/​Airbnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert