Í rauðri viðvörðun er algengt að ferðahugur sé í fólki og gott að leyfa sér að dreyma um ferðalög innanlands. Þetta hlýlega hús er til leigu í Skagafirðinum aðeins steinsnar frá Sauðárkróki og rúmar tvo gesti. Þetta er kjörið fyrir rómantíska helgarferð yfir vetrar- eða sumartímann.
Heitur pottur er í húsinu, stílhreint eldhús og náttúran umlykur bústaðinn. Meiri upplýsingar finnurðu á leiguvefsíðunni AirBnb.