Draumabústaður til leigu í Skagafirði

Þarna má leyfa sér að gera ekki neitt og njóta …
Þarna má leyfa sér að gera ekki neitt og njóta náttúrunnar. Skjáskot/AirBnb

Í rauðri viðvörðun er al­gengt að ferðahug­ur sé í fólki og gott að leyfa sér að dreyma um ferðalög inn­an­lands. Þetta hlý­lega hús er til leigu í Skagaf­irðinum aðeins steinsnar frá Sauðár­króki og rúm­ar tvo gesti. Þetta er kjörið fyr­ir róm­an­tíska helg­ar­ferð yfir vetr­ar- eða sum­ar­tím­ann.

Heit­ur pott­ur er í hús­inu, stíl­hreint eld­hús og nátt­úr­an um­lyk­ur bú­staðinn. Meiri upp­lýs­ing­ar finn­urðu á leigu­vefsíðunni AirBnb.

Bústaðurinn er smekklega innréttaður.
Bú­staður­inn er smekk­lega inn­réttaður. Skjá­skot/​Airbnb
Bústaðurinn er fullkominn fyrir par.
Bú­staður­inn er full­kom­inn fyr­ir par. Skjá­skot/​AirBnb
Eldhúsinnréttingin er svört en náttúrulegur viður er notaður á móti.
Eld­hús­inn­rétt­ing­in er svört en nátt­úru­leg­ur viður er notaður á móti. Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert