Heillandi hús við sjóinn til leigu

Mjög snyrtilegt er í kringum húsið sem er bárujárnsklætt.
Mjög snyrtilegt er í kringum húsið sem er bárujárnsklætt. Skjáskot/Airbnb

Á Stokks­eyri er heill­andi þriggja svefn­her­bergja hús til leigu. Það er aug­lýst á leigusíðunni AirBnb. Húsið er klætt grá­bláu báru­járni og er vel staðsett fyr­ir hin ýmsu æv­in­týri á Suður­landi. 

Allt er til alls í hús­inu fyr­ir gesti. Útsýnið er hið glæsi­leg­asta úr hús­inu sem er staðsett við strönd­ina. Húsið er inn­réttað á stíl­hrein­an hátt með ljósri litap­all­ettu sem er ró­andi fyr­ir hug­ann. Þetta er spenn­andi hús fyr­ir þá sem eru á leið í fjöl­skyldu­frí.

Litapallettan innanhúss er róandi.
Litap­all­ett­an inn­an­húss er ró­andi. Skjá­skot/​Airbnb
Það er allt til alls í húsinu og stórt eldhús.
Það er allt til alls í hús­inu og stórt eld­hús. Skjá­skot/​Airbnb
Viður mætir hvítum innréttingum og veggjum.
Viður mæt­ir hvít­um inn­rétt­ing­um og veggj­um. Skjá­skot/​Airbnb
Stofan tekur vel á móti þér.
Stof­an tek­ur vel á móti þér. Skjá­skot/​Airbnb
Á góðum sumardegi er hægt að opna út á svalirnar.
Á góðum sum­ar­degi er hægt að opna út á sval­irn­ar. Skjá­skot/​Airbnb
Svefnherbergin eru þrjú.
Svefn­her­berg­in eru þrjú. Skjá­skot/​Airbnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert