Heillandi hús við sjóinn til leigu

Mjög snyrtilegt er í kringum húsið sem er bárujárnsklætt.
Mjög snyrtilegt er í kringum húsið sem er bárujárnsklætt. Skjáskot/Airbnb

Á Stokkseyri er heillandi þriggja svefnherbergja hús til leigu. Það er auglýst á leigusíðunni AirBnb. Húsið er klætt grábláu bárujárni og er vel staðsett fyrir hin ýmsu ævintýri á Suðurlandi. 

Allt er til alls í húsinu fyrir gesti. Útsýnið er hið glæsilegasta úr húsinu sem er staðsett við ströndina. Húsið er innréttað á stílhreinan hátt með ljósri litapallettu sem er róandi fyrir hugann. Þetta er spennandi hús fyrir þá sem eru á leið í fjölskyldufrí.

Litapallettan innanhúss er róandi.
Litapallettan innanhúss er róandi. Skjáskot/Airbnb
Það er allt til alls í húsinu og stórt eldhús.
Það er allt til alls í húsinu og stórt eldhús. Skjáskot/Airbnb
Viður mætir hvítum innréttingum og veggjum.
Viður mætir hvítum innréttingum og veggjum. Skjáskot/Airbnb
Stofan tekur vel á móti þér.
Stofan tekur vel á móti þér. Skjáskot/Airbnb
Á góðum sumardegi er hægt að opna út á svalirnar.
Á góðum sumardegi er hægt að opna út á svalirnar. Skjáskot/Airbnb
Svefnherbergin eru þrjú.
Svefnherbergin eru þrjú. Skjáskot/Airbnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert