Stórkostlegt fjölskylduhús til leigu í Grímsnesi

Þarna má alveg njóta lífsins.
Þarna má alveg njóta lífsins. Samsett mynd

Rétt hjá Ker­inu í Gríms­nesi er stórt og fal­legt fjöl­skyldu­hús til skamm­tíma­leigu á vefsíðunni AirBnb. Húsið er smekk­lega inn­réttað með svört­um, grá­um og brún­um litatón­um. Í hús­inu er allt til alls eins og heit­ur pott­ur, gufubað og stórt eld­hús. Á góðviðris­dög­um er hægt að opna út frá borðstof­unni og spóka sig í sól­inni.

Fjög­ur svefn­her­bergi eru í hús­inu svo það er nóg pláss fyr­ir stærri fjöl­skyld­ur. Gest­ir mega bú­ast við að fá að vera í ró og næði með fal­legu út­sýni. 

Húsið er innréttað með gráum, svörtum og brúnum litatónum.
Húsið er inn­réttað með grá­um, svört­um og brún­um litatón­um. Skjá­skot/​AirBnb
Hvað er betra en arinn og útsýni?
Hvað er betra en ar­inn og út­sýni? Skjá­skot/​AirBnb
Á góðviðrisdögum er hægt að ganga út á pall frá …
Á góðviðris­dög­um er hægt að ganga út á pall frá borðstof­unni. Skjá­skot/​AirBnb
Smekklegt og rúmgott baðherbergi.
Smekk­legt og rúm­gott baðher­bergi. Skjá­skot/​AirBnb
Einkabaðherbergi fyrir gesti!
Einkabaðher­bergi fyr­ir gesti! Skjá­skot/​AirBnb
Heitur og kaldur pottur á pallinum.
Heit­ur og kald­ur pott­ur á pall­in­um. Skjá­skot/​AirBnb
Rúmgott gufubað.
Rúm­gott gufubað. Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert