Heillandi bústaður við Þingvallavatn

Útisvæðið er dásamlegt.
Útisvæðið er dásamlegt. Skjáskot/AirBnb

Þing­vell­ir eru vin­sæl­ir á meðal Íslend­inga og er­lendra ferðamanna vegna fal­legr­ar nátt­úru og hæfi­legr­ar akst­urs­fjar­lægðar frá höfuðborg­inni.

Í Veiðilundi við vatnið er fal­leg­ur bú­staður til leigu sem aug­lýst­ur er á vefsíðunni AirBnb.

Bú­staður­inn er svart­ur á lit, smekk­lega inn­réttaður, með góðri ver­önd og heit­um potti. Þar má einnig finna saunu sem heill­ar marga. Bú­staður­inn rúm­ar sjö gesti í þrem­ur svefn­her­bergj­um. Gest­ir hafa gefið bú­staðnum um­sögn á vefsíðunni og eru þeir ánægðustu með upp­lif­un­ina.

Það má sóla sig í blíðviðri.
Það má sóla sig í blíðviðri. Skjá­skot/​AirBnb
Í húsinu er svefnpláss fyrir sjö einstaklinga.
Í hús­inu er svefn­pláss fyr­ir sjö ein­stak­linga. Skjá­skot/​AirBnb
Svefnherbergin eru hlýleg.
Svefn­her­berg­in eru hlý­leg. Skjá­skot/​AirBnb
Eldhúsið er stórt og þar finnurðu allt til alls.
Eld­húsið er stórt og þar finn­urðu allt til alls. Skjá­skot/​AirBnb
Útsýnið úr stofunni er dásamlegt.
Útsýnið úr stof­unni er dá­sam­legt. Skjá­skot/​AirBnb
Smekklega og heimilislega innréttað.
Smekk­lega og heim­il­is­lega inn­réttað. Skjá­skot/​AirBnb
Heillandi bústaður til leigu.
Heill­andi bú­staður til leigu. Sam­sett mynd
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert