35 manna ævintýrahús á Siglufirði

Setlaugin tekur rúmlega tuttugu manns.
Setlaugin tekur rúmlega tuttugu manns. Ljósmynd/Alex From Iceland

Á Sigluf­irði á Norður­landi er stórt og ný­upp­gert hús sem get­ur tekið þrjá­tíu og fimm manns í gist­ingu. Húsið er vin­sælt á meðal vina­hópa og stórra fjöl­skyldna sem vilja kom­ast í burtu og er til leigu á vefsíðu húss­ins.

Húsið Hóll býður upp á full­búið eld­hús, saunu, set­laug fyr­ir fleiri en tutt­ugu manns, bill­i­ard-borð, ping pong-borð, bjórdælu, pílu­spjald og margt fleira til að búa til ógleym­an­leg­ar minn­ing­ar. Húsið er einnig huggu­lega inn­réttað í heim­il­is­leg­um stíl.

Aðal­húsið tek­ur tutt­ugu og sjö manns í gist­ingu en einnig er auka­í­búð á staðnum sem rúm­ar átta manns.

Stofan í aðalhúsinu er smekkleg og stór.
Stof­an í aðal­hús­inu er smekk­leg og stór. Ljós­mynd/​Alex From Ice­land
Þarna má sofna eftir gott partý.
Þarna má sofna eft­ir gott partý. Ljós­mynd/​Alex From Ice­land
Húsið hefur verið tekið í gegn frá A til Ö.
Húsið hef­ur verið tekið í gegn frá A til Ö. Ljós­mynd/​Alex From Ice­land
Húsið er kjörið fyrir stórar fjölskyldur og hópa.
Húsið er kjörið fyr­ir stór­ar fjöl­skyld­ur og hópa. Ljós­mynd/​Alex From Ice­land
Dásamlegt útsýni úr húsinu.
Dá­sam­legt út­sýni úr hús­inu. Ljós­mynd/​Alex From Ice­land
Hlýlegur sveitastíll er í húsinu.
Hlý­leg­ur sveita­stíll er í hús­inu. Ljós­mynd/​Alex From Ice­land
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert