Júlíana Sara skiptir um starfsvettvang

Júlíana Sara Gunnarsdóttir.
Júlíana Sara Gunnarsdóttir.

Leik­kon­an og hand­rits­höf­und­ur­inn Júlí­ana Sara Gunn­ars­dótt­ir ætl­ar að breyta til í sum­ar og hef­ur skipt um starfs­vett­vang í bili. Hún mun hefja störf sem flug­freyja hjá Icelanda­ir og til­kynnti fylgj­end­um sín­um frétt­irn­ar á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram.

„Smá öðru­vísi sum­ar í ár,“ skrif­ar hún und­ir mynd af sér í flug­freyju­bún­ingn­um. 

Ást í loft­inu

Júlí­ana Sara er trú­lofuð þyrluflug­mann­in­um Andra Jó­hann­es­syni svo þau verða starf­andi í sama bransa. 

Júlí­ana er ann­ar hand­rits­höf­unda grínþátt­araðar­inn­ar Venju­legt fólk og Þær tvær sem flest­ir Íslend­ing­ar kann­ast við. Einnig hef­ur hún skrifað hand­rit fyr­ir Ára­móta­s­kaupið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert