Heillandi íbúð til leigu við ströndina á Tenerife

Morgunverðurinn smakkast án efa vel með þetta útsýni.
Morgunverðurinn smakkast án efa vel með þetta útsýni. Skjáskot/AirBnb

Fyr­ir þau sem eru að hugsa um að flýja land á næst­unni þá er upp­á­halds­eyja Íslend­inga, Teneri­fe, alltaf hinn fín­asti kost­ur. Nóg er fram­boðið af fín­ustu hót­el­um en þau sem vilja leigja sér íbúð, jafn­vel með litlu eld­húsi, ættu að skoða þessa íbúð til leigu við sjó­inn. Íbúðin er aug­lýst til leigu á AirBnb og er staðsett á Adeje-strönd­inni sem marg­ir eru hvað hrifn­ast­ir af.

Útsýnið úr íbúðinni nær yfir sjó­inn og yfir fal­leg­an garð með sund­laug og sól­bekkj­um. Eitt svefn­her­bergi er í íbúðinni og svefn­sófi í stof­unni. 

Snyrtilegt og stílhreint svefnherbergi.
Snyrti­legt og stíl­hreint svefn­her­bergi. Skjá­skot/​AirBnb
Á svölunum er hægt að sitja með drykk og horfa …
Á svöl­un­um er hægt að sitja með drykk og horfa á sól­setrið. Skjá­skot/​AirBnb
Krúttlegt ljósblátt eldhús.
Krútt­legt ljós­blátt eld­hús. Skjá­skot/​AirBnb
Margir vilja frekar leigja sér íbúðir en hótelherbergi í fríunum.
Marg­ir vilja frek­ar leigja sér íbúðir en hót­el­her­bergi í frí­un­um. Skjá­skot/​AirBnb
Þarna er hægt að elda einfaldar máltíðir.
Þarna er hægt að elda ein­fald­ar máltíðir. Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert