Hituð einkasundlaug á besta stað á Tenerife

Blár himin og frískandi sundlaug.
Blár himin og frískandi sundlaug. Skjáskot/Airbnb

Eft­ir vet­ur­inn er yf­ir­leitt mik­il sól­arþrá í Íslend­ing­um og ef­laust flest­ir farn­ir að huga að sum­ar­frí­um. Ef þú hyggst skella þér til upp­á­halds­eyj­unn­ar, Teneri­fe, þá er um að gera að skoða þetta hús sem aug­lýst er til leigu á vefsíðunni AirBnb

Húsið er staðsett á Adeje sem er oft tal­inn besti hluti eyj­ar­inn­ar til að njóta frís­ins. Hús­inu fylg­ir upp­hituð einka­sund­laug og skemmti­legt úti­svæði. Á kvöld­in má njóta lífs­ins og grilla úti í garði.

Tvö svefn­her­bergi eru í hús­inu sem rúm­ar fjóra gesti. Húsið er inn­réttað á stíl­hrein­an hátt og er hið snyrti­leg­asta. 

Þarna er hægt að sóla sig.
Þarna er hægt að sóla sig. Skjá­skot/​Airbnb
Útisvæði hússins er skemmtilegt.
Úti­svæði húss­ins er skemmti­legt. Skjá­skot/​Airbnb
Húsið sjálft er stílhreint og mjög snyrtilegt.
Húsið sjálft er stíl­hreint og mjög snyrti­legt. Skjá­skot/​Airbnb
Suðræn stemning í húsinu.
Suðræn stemn­ing í hús­inu. Skjá­skot/​Airbnb
Létt eldamennska getur farið fram í eldhúsinu.
Létt elda­mennska get­ur farið fram í eld­hús­inu. Skjá­skot/​Airbnb
Tvö svefnherbergi eru í húsinu.
Tvö svefn­her­bergi eru í hús­inu. Skjá­skot/​Airbnb
Fallegt baðherbergi.
Fal­legt baðher­bergi. Skjá­skot/​Airbnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert