Lína og Gummi kíró í París um páskana

Lína Birgitta Sigurðardóttir og Guðmundur Birkir Pálmason eru í París, …
Lína Birgitta Sigurðardóttir og Guðmundur Birkir Pálmason eru í París, borginni sem þau trúlofuðu sig í árið 2022. Ljósmynd/Arnór Trausti

Lína Birgitta Sig­urðardótt­ir, eig­andi Define the Line, og Guðmund­ur Birk­ir Pálma­son kírópraktor, bet­ur þekkt­ur sem Gummi kíró, eyða páska­hátíðinni sam­an í Par­ís í Frakklandi. 

Lína birti mynd­ir af þeim í borg ástar­inn­ar í dag, en börn Guðmund­ar eru með í ferð. Að þessu sinni ákváðu þau að leigja íbúð á íbúðar­hót­eli, en hingað til hafa þau alltaf verið á hót­eli. 

Lína og Gummi hafa oft heim­sótt Par­ís sam­an, en þau trú­lofuðu sig ein­mitt í borg­inni fyr­ir tæp­um þrem­ur árum síðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert