Bústaður til leigu þar sem sólin skín

Bústaðurinn er skemmtilega innréttaður.
Bústaðurinn er skemmtilega innréttaður. Samsett mynd

Það virðist eins og besta veðrið síðustu sum­ur sé yf­ir­leitt á Aust­ur­landi og ná­lægt Eg­ils­stöðum. Þeir sól­ar­sjúku ættu því að hafa þenn­an bú­stað í Úlfsstaðaskógi í huga en hann er til leigu á vefsíðunni AirBnb.

Bú­staður­inn rúm­ar fjóra full­orðna eða tvo full­orðna og tvö börn. Leik­vell­ir fyr­ir börn­in eru í stuttu göngu­færi en bú­staður­inn er aðeins í tíu mín­útna akst­urs­fjar­lægð frá Eg­ils­stöðum. Þar má heim­sækja Vök-nátt­úru­böðin, fá sér að borða eða fara í búð.

Krúttlegt hjónaherbergi.
Krútt­legt hjóna­her­bergi. Skjá­skot/​AirBnb
Fullkomið fyrir systkini eða tvo fullorðna.
Full­komið fyr­ir systkini eða tvo full­orðna. Skjá­skot/​AirBnb
Það þarf líklegast ekki að kveikja á sjónvarpinu alla ferðina …
Það þarf lík­leg­ast ekki að kveikja á sjón­varp­inu alla ferðina því það verður svo gott veður. Skjá­skot/​AirBnb
Gráir og hvítir litatónar eru alls ráðandi.
Grá­ir og hvít­ir litatón­ar eru alls ráðandi. Skjá­skot/​AirBnb
Stílhrein stofa.
Stíl­hrein stofa. Skjá­skot/​AirBnb
Snyrtilegt baðherbergið er með sturtu.
Snyrti­legt baðher­bergið er með sturtu. Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert