Hönnunaríbúð á besta stað í Kaupmannahöfn

Björt og dásamleg stofa.
Björt og dásamleg stofa. Skjáskot/AirBnb

Við Ráðhús­torgið í Kaup­manna­höfn er heill­andi hönn­una­r­í­búð til leigu. Íbúðin ætti að henta þeim sem eru á leiðinni til borg­ar­inn­ar með fjöl­skyld­una og vilja per­sónu­legri gist­ingu en hót­el­in bjóða upp á. Íbúðin er björt og rúm­ar sjö gesti í tveim­ur svefn­her­bergj­um. 

Í sóf­an­um er stór sófi sem hægt er að breyta í svefn­sófa. Stof­an er stór og björt og eld­húsið nú­tíma­legt.

Íbúðin er aug­lýst til leigu á vefsíðunni AirBnb. Staðsetn­ing­una er erfitt að toppa og stutt í allt það helsta sem Íslend­ing­ar vilja sjá og heim­sækja.

 
Opið er úr stofu og yfir í eldhús og borðstofu.
Opið er úr stofu og yfir í eld­hús og borðstofu. Skjá­skot/​AirBnb
Opið og nútímalegt eldhús.
Opið og nú­tíma­legt eld­hús. Skjá­skot/​AirBnb
Snyrtilegt baðherbergi.
Snyrti­legt baðher­bergi. Skjá­skot/​AirBnb
Það má troða sjö manneskjum í gistingu í íbúðina.
Það má troða sjö mann­eskj­um í gist­ingu í íbúðina. Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert